Þekktu sjálfan þig

Þekktu sjálfan þig

„Ég lærði listina að gera ekki neitt“  Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Elfi Logadóttur um lífið, umbreytingu, sjálfsþekkingu og kúnstina að segja já. Áhugavert viðtal sem þú vilt ekki missa af! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

#16. Elfur LogadóttirHlustað

19. nóv 2021