Hljómur: Benni Hemm Hemm

Benni Hemm Hemm gaf á dögunum út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Skot. Þar nýtur hann liðsinni meðlima Retro Stefson. Hljómur fylgdi Benna Hemm Hemm á Hlemm Hlemm þar sem hann spilaði lagið Vilhjálmur af Poitou fyrir gesti og gangandi.