Fylgi Samfylkingar fer niður í 18,5% • Viðreisn á svipuðum slóðum í 22% fylgi • Framsóknarflokkur í fallhættu • Sósíalistar og Píratar slyppu naumlega inn Meira
Tillaga liggur nú fyrir borgarráði um að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni skera úr um hvort úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingarheimildum til Ríkisútvarpsins ohf. árið 2015 hafi falið í sér ólögmætan opinberan stuðning Meira
Íbúakosning í Ölfusi vegna mölunarverksmiðju Heidelberg stendur yfir 25. nóvember til 9. desember • Niðurstöður frekari rannsókna sem fram fóru vegna gagnrýni voru kynntar á fjölmennum íbúafundi Meira
Mun leiða til verðhækkana • Markaðsverð orku hækkar Meira
Framsókn telur hvorki rétt að hækka né lækka skatta nú • Hafnar því að sótt sé að Reykjavíkurflugvelli • Segir stöðuna í hælisleitendakerfinu góða • Kostar 14 milljarða á næsta ári Meira
Í kosningum þar sem kjósendur velja á milli framboðslista er hverjum kjósanda heimilt að breyta röð frambjóðenda á þeim lista sem hann kýs, en hann má ekki hrófla við öðrum framboðslistum. Frá þessu greinir í 85 Meira
Ýmsar þriggja flokka stjórnir í kortunum en engin án Viðreisnar • Reykjavíkurmódel eða hægristjórn Meira
Kjörsókn utan kjörfundar er með ágætu móti þó aðeins færri séu búnir að kjósa utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir forsetakosningarnar í sumar. Rúmlega 14 þúsund manns hafa þegar greitt atkvæði. Þetta segir Ásdís Halla Arnardóttir, kjörstjóri hjá … Meira
Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri og kennari, lést á Hrafnistu 18. nóvember síðastliðinn, 83 ára að aldri. Baldur fæddist 26. desember árið 1940 í Vík í Mýrdal þar sem hann ólst upp. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Jónsson, þingmaður og… Meira
Mismunandi spár fyrir kosningadag • Hægara veður sunnan til á landinu Meira
Hættustig almannavarna af neyðarstigi og á hættustig • Þróunin verður í takt við fyrri gos Meira
Fólkið hjá Eimskip – eyrarkarlar og fleiri – fögnuðu því í vikunni að Jakinn, gámakraninn á Kleppsbakka í Sundahöfn, er 40 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur tæki þetta verið í aðalhlutverki við afgreiðslu skipa á hafnarsvæðinu, en kaupin á… Meira
Betri afkoma í áætlunum Árborgar • Útsvarsálagið lækkar Meira
Ungur fuglaskoðari, Kristján Reynir Ívarsson, sá um síðustu helgi fugl í höfninni á Höfn í Hornafirði, sem reyndist vera stargoði. Ekki hefur verið staðfest fyrr að stargoði flækist hingað. Stargoði er skyldur flórgoðanum og er kenndur við starir Meira
„Fór snarruglaður sósíalisti til Siglufjarðar“ • Telur sjálfstæðismenn ná flugi á lokametrunum • Mikill áhugi ungs fólks • Húsnæðis-, mennta- og útlendingamálin brenna á ungu fólki á Suðurnesjum Meira
„Bæði þingmenn úr flokki repúblikana og demókrata lýstu ánægju sinni með það að Bandaríkjaforseti hefði heimilað Úkraínumönnum að nota langdrægar eldflaugar á hernaðarleg skotmörk í Rússlandi. Það hefði átt að leyfa það fyrr, að þeirra sögn,… Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
Íslenska ríkið skal greiða þrotabúi Torgs ehf. rúmar 14 milljónir króna auk vaxta frá 31. mars 2023 og dráttarvaxta frá 18. nóvember 2023 til greiðsludags. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ríkið skal greiða málskostnað Torgs að fjárhæð 1.150.000 krónur Meira
Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudag í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans á miðvikudag. Markmið herferðarinnar er að útvega börnum þann… Meira
Partasala fær ekki greitt fyrir drifrafgeyma • Ekki búið að innleiða verklag um endurvinnslu l Endurnýting í þróun með vindtúrbínum l Geymar nýtast í fjarskiptamöstur og veðurstöðvar Meira
Landbúnaðarsafn Íslands þjófstartaði sýningunni Saga laxveiða um liðna helgi með því að bjóða til sagnakvölds í safninu, nánar til getið í hlöðu Halldórsfjóss á Hvanneyri, en sýningin verður formlega opnuð á næsta ári Meira
Mikil tækifæri í tækni • Erlendir aðilar áhugasamir Meira
Pútín segir Rússa hafa beitt nýrri meðaldrægri eldflaug í loftárásinni á Dnípró • Flaugin geti náð tíföldum hljóðhraða • NATO og Úkraína boða til neyðarfundar Meira
Utanríkisráðherrar sjö helstu iðnríkja heims, G7, munu ræða sérstaklega handtökuskipun Alþjóðaglæpadómstólsins ICC á hendur forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, á fundi sínum eftir helgi að sögn Giogiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu sem nú fer með forsæti í G7-hópnum Meira
Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Haukur Helgi Pálsson var eðlilega ekki sáttur við leik Íslands í kvöld sem tapaði 95:71 fyrir Ítalíu í undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni. „Við náum aldrei okkar takti sóknarlega og… Meira
Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð Meira