Fréttir Föstudagur, 29. nóvember 2024

Hádegismóar Það mættust stálin stinn í leiðtogakappræðum Morgunblaðsins og mbl.is, en þar komu leiðtogar allra framboða á landsvísu saman til að metast um stefnuna. Að ofan má sjá Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingar kýta um skatta.

Dregur saman með helstu flokkum en deilur harðna

Samfylkingin aftur efst með 22% • Viðreisn dalar en Sjálfstæðisflokkur sækir á • Snarpar kappræður um efnahagsmál og skattheimtu • Evrópuflokkar ósammála Meira

Sund Vinsælt er að fara í laugina á köldum dögum og ungviðið nýtur sín.

Heitavatnsnotkun jókst um allt að 10%

Mun meiri heitavatnsnotkun var á höfuðborgarsvæðinu í október en í sama mánuði í fyrra. Heilt yfir hefur heitavatnsnotkun aukist talsvert frá því á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í svari Veitna við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Ekki lengur hægt að útiloka stríð

„Ísland stendur frammi fyrir gerbreyttu landslagi í varnarmálum. Ekki er útlit fyrir að ástandið í Evrópu breytist til hins betra í bráð og lengd,“ segir í nýrri samantekt um áherslur og aðgerðir í varnarmálum Íslands, sem utanríkisráðuneytið gaf út í gær Meira

Sala á flugvallarlandi byggist á veikum grunni frá upphafi

Segir ósk borgarinnar um kaup á landi hafa gengið lengra en lögin heimiluðu Meira

Íbúðir Hugsanlegt útlit framtíðarbyggðar við Hvaleyrarbraut 26-30 gæti orðið eins og á þessari mynd.

Hátt í 600 nýjar íbúðir í Hafnarfirði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira

Forseti Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverki Vigdísar Finnbogadóttur í nýjum þáttum um ævi hennar og leiðina að forsetaembættinu árið 1980.

Vigdísi frestað fram á nýtt ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Kann að gefa tilefni til skoðunar

Ef grunur vaknar um að eitthvað óeðlilegt sé á bak við sérstakan kosningahnapp á miðlum Meta (Instagram og Facebook) kann það að gefa tilefni til skoðunar að mati Þórðar Sveinssonar yfirlögfræðings Persónuverndar Meira

Leikar æsast á lokametrum kosningabaráttu

Fylgisbreytingar hafa áhrif á mögulega ríkisstjórnarmyndun • Fá heilsteypt stjórnarmynstur blasa við Meira

Krónufólk Frá vinstri: Kári Hafsteinsson, Ólafur Gunnar Þórhallsson, Sigurður Gunnar Markússon og Guðrún Aðalsteinsdóttir.

Endurbætt Krónubúð opnuð

Margir voru mættir í verslun Krónunnar á Bíldshöfða í gær sem þá var opnuð eftir gagngerar breytingar. Verslunarrýmið hefur verið endurhannað og mörgu bætt við frá því sem var. Ávaxta- og grænmetisdeildin var stækkuð svo og brauðdeild Meira

Ásgeir Jónsson

Segir kostnað í samræmi við tilboð

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir kostnað við endurnýjun og lagfæringar á húsnæði Seðlabankans í samræmi við tilboð og að ekki sé um framúrkeyrslu að ræða eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær Meira

Fyrri hlutinn Leiðtogar Pírata, Vinstri-grænna, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Flokks fólksins mættust í fyrri hluta kappræðnanna. Frá vinstri: Björn Leví Gunnarsson frá Pírötum, Svandís Svavarsdóttir VG, Stefán Einar Stefánsson og Andrés Magnússon þáttastjórnendur, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki, Kristrún Frostadóttir Samfylkingu og Inga Sæland Flokki fólksins.

Eldheitar kappræður í Hádegismóum

Segja efnahagsmálin vera efst á baugi • Hart tekist á um Evrópusambandið • Kosningar um aðildarviðræður á dagskrá hjá Viðreisn • Kristrún segir að skattbyrði almennings muni ekki aukast Meira

Vindmyllur Samið um kaupin, f.v.: Ásbjörg Kristinsdóttir, Landsvirkjun, Uli Schulze Südhoff, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Enercon, Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Steinunn Pálmadóttir, Landsvirkjun.

Landsvirkjun kaupir 28 vindmyllur fyrir 20 milljarða

Samið við Enercon • Fyrri 14 myllurnar reistar 2026 Meira

Tilfellum líkamlegs ofbeldis fjölgaði

Tilkynningum til barnaverndarþjónusta fjölgaði um 10,9% á fyrstu sex mánuðum ársins l  612 tilkynningar um að barn neyti áfengis eða annarra skaðlegra efna voru 312 í fyrra    Meira

Krataveður víða og kjörsókn góð

Sögulegar vetrarkosningar 2. og 3. desember 1979 • Þrumur á fullveldisdegi • Veður hamlaði ekki • Kjörkassi úr Flatey fluttur með varðskipi og flugvél • 89,3% kjósenda greiddu atkvæði Meira

Loftvarnaskytta Norska menningarmálaráðuneytið birti þessa mynd af Sigurd Arvid Nilsen sem fórst þegar norska eimskipinu Fanefjeld var grandað úti fyrir Vestfjörðum í apríl árið 1942. Við hliðina er mynd af Fanefjeld.

Óþekkti sjómaðurinn á Flateyri nefndur

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Jólaskreytt Uppskrift að góðri fjölskyldustund, segir Hjördís Jónsdóttir.

Stemningin er góð í Heiðmörk

„Að mæta hingað í skóginn um helgina er uppskrift að góðri fjölskyldustund. Hér kemur aðventustemningin sterk inn,“ segir Hjördís Jónsdóttir. Hún hefur umsjón með árlegum jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur sem verður opnaður um… Meira

Fé Íslendingar auglýsa mikið á miðlum Meta; Facebook og Instagram.

Þróunin svipuð og annars staðar á Norðurlöndunum

Auglýsingafé streymir úr landi, 13 ma. 2023 • Helmingur með greiðslukortum Meira

Tíblisi Georgíski draumurinn vann yfirburðasigur í kosningunum.

Kalla eftir nýjum þingkosningum

Evrópuþingið segir þörf á að endurtaka nýafstaðnar þingkosningar í Georgíu og hvetur Evrópusambandið (ESB) til aðgerða gegn Georgíska draumnum, stjórnarflokki landsins. Kosningarnar voru haldnar 26. október síðastliðinn Meira

Lvív Þessi hárgreiðslukona í Lvív neyddist til þess að skera hár viðskiptavinar síns með aðstoð höfuðljóss eftir að loftárás Rússa tók út rafmagnið.

Pútín hótar árás á Kænugarð

Um milljón manns glímdi við rafmagnsleysi eftir loftárás Rússa á orkukerfi Úkraínu • Rússar gætu beitt ofurhljóðfrárri eldflaug sinni á stjórnarbyggingar Meira

Stöðug fjölgun bíla á höfuðborgarsvæðinu

Fólksbílum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæplega 29 þúsund á tímabilinu frá 1. júlí 2016 til 1. janúar á þessu ári. Þetta kemur fram í samantekt Samgöngustofu sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins Meira

Gleðistund Frá afhendingu gjafarinnar. Frá vinstri: Steinar Steinarsson, formaður Líknarsjóðs stúku númer 11 Þorgeirs, Valerie J. Harris, iðjuþjálfi og forstöðumaður dagþjónustu, Alda Ásgeirsdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur og forstöðumaður endurhæfingar í sólarhringsþjónustu, Þórdís Rún Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Kjarks endurhæfingar, og Sigurjón Jónsson, yfirmeistari Þorgeirs, í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti.

Aftur út í lífið að lokinni endurhæfingu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira