Nýjar álögur • Milljón í Mosfellsbæ • „Óskiljanlegt“ Meira
Líka boðið upp á lambasteik og bearnaise á þorrablótum • Hvalurinn skammtaður í fyrra og ekki búist við neinum hval í ár • Pungarnir pressaðir eftir suðu og skornir niður í bita • Hákarlinn ómissandi Meira
Rauðvínssala fór niður um 7,7% • Ávaxtavínin á uppleið Meira
Um 70% færri rafknúnir fólksbílar seldust á Íslandi í fyrra en seldust árið 2023 • Tesla enn söluhæst • Sérfræðingur óttast að þessi samdráttur hafi neikvæð áhrif á uppbyggingu rafhleðslustöðva á Íslandi Meira
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hélt vinnufund í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í gærmorgun. Ekki voru veitt viðtöl á Þingvöllum, hvorki fyrir né eftir fund. Var ljósmyndurum og tökumönnum haldið fjarri af laganna vörðum, sem fylgdu ráðherrunum inn í bústað Meira
Fyrrverandi eigandi segir ekki fýsilegt að halda rekstri áfram Meira
Flokkur fólksins með þar sem hann er meðfærilegur • Stefnuyfirlýsing stjórnarinnar vel meinandi frasar en útfærslur skortir • Utanríkisráðherra ræður miku um störf fjármálaráðherrans Meira
Bjarni Þjóðleifsson, fv. yfirlæknir og prófessor, lést 30. desember á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 85 ára að aldri. Bjarni fæddist á Akranesi 29. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir, kaupakona og húsfreyja, og Þjóðleifur Gunnlaugsson, rafstöðvarstjóri og kaupmaður Meira
Reykjavíkurborg hefur samþykkt boð um að gerast aðili að stofnun bandalags strandborga og -svæða sem talið er að verði fyrir áhrifum af hækkandi sjávarborði og áhrifum loftslagsbreytinga í tengslum við hafið Meira
Ólga er meðal hestamanna • Greiða þarf gjöld fyrir græðandi efni • Hrossaskítur er spilliefni sem nú þarf að fara í Sorpu • Sporið verður dýrara • Móttökugjald í Sorpu 26 krónur á kílóið Meira
Jörð hefur haldið áfram að skjálfa við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu síðustu tvær vikur og jarðskjálftar verið daglegt brauð. Á fimmtudag riðu yfir tæplega 20 skjálftar á svæðinu og voru þeir stærstu 2 að stærð Meira
Fulltrúi íbúa segir enn hægt að stöðva slys á Hlíðarenda Meira
„Byggingin mun gjörbreyta allri aðstöðu félagsmanna í Sörla og verður eina reiðhöllin á landinu sem er með sambyggða upphitunarhöll, þannig að keppnisfólk þarf ekki að hita upp úti, eða í nálægum byggingum,“ segir Sigríður Kristín Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri Sörla Meira
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambandsins og margfaldur Íslandsmeistari kvenna í skák, heldur opið erindi í dag kl. 14 í sal Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Guðfríður Lilja ætlar að fjalla um jákvæðar leiðir til að takast á… Meira
Nú þegar kuldinn sverfur að sækja smáfuglar til byggða í leit að æti og skjóli. Smáfuglar nota mikla orku til að halda á sér hita á þessum árstíma og þurfa oft aðstoð okkar mannanna til að afla sér fæðu Meira
Byggðastofnun birtir samanburð á orkukostnaði heimila • Hæstur í Grímsey en lægstur á Flúðum Meira
Reitir vilja byggja á hornlóð við Suðurlandsbraut • Til stendur að rífa veitingastaðinn Metro Meira
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. tilkynnti nýverið að félagið hefði gert samkomulag við Þórsberg ehf. á Tálknafirði um kaup á allri krókaaflahlutdeild og krókaaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025 af Þórsbergi Meira
Rúmlega fimmtugur karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði í apríl árið 2021. Gekk maðurinn m.a Meira
Hagsýni í rekstri ríkis er áherslumál nýrrar ríkisstjórnar sem nú hefur leitað til almennings um leiðir til sparnaðar og einföldunar. Síðdegis í gær höfðu um 1.400 tillögur borist inn á samráðsgátt og hér að neðan má lesa brot úr þeim. Þá tók Morgunblaðið nokkra tali um þetta sama efni. Meira
Borgin gæti litið til Denver • London hefur vinninginn Meira
Ungur drengur frá Afríkuríkinu Simbabve fannst á lífi eftir fimm daga veru í safarígarði sem þekktur er fyrir grimm ljón og ágenga fíla. Drengurinn er sagður hafa gengið nærri 50 kílómetra frá heimili sínu og ráfað inn í garðinn Meira
Akstursíþróttakeppnin Dakar Rally í Sádi-Arabíu hófst með látum í gær, 3. janúar, og stendur yfir til 17. þessa mánaðar. Ræst var frá bænum Bisha í suðvesturhluta landsins og keyra keppendur í norður áður en haldið er í vesturhlutann þar sem ekið verður í mark í bænum Shubaytah Meira
Utanríkisráðherrar Frakklands og Þýskalands hittu nýja valdhafa í Damaskus og sögðu að Evrópuríki vildu styðja við uppbyggingu landsins • Skoðuðu fangelsi sem var helsta tákn ógnarstjórnar Assads Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði stöðvað fyrirhugaða sölu á bandaríska stálframleiðandanum US Steel til japanska fyrirtækisins Nippon Steel. „Þessi yfirtaka myndi færa einn stærsta stálframleiðanda Bandaríkjanna í erlenda… Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
Karen Lilja Loftsdóttir, doktorsnemi við sagnfræðideild Queen’s-háskólans í Kingston í Ontario í Kanada, heldur fræðsluerindið „Frjálsar ástir: Menningarsöguleg nálgun að hernámi Kanadamanna á Íslandi í síðari heimsstyrjöld“ í… Meira