Fréttir Miðvikudagur, 2. apríl 2025

Útvegur Ísafjarðarbær telur umfangsmikla hækkun veiðigjalda geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir byggðir landsins sem háðar eru sjávarútvegi.

Ríkisstjórnin sökuð um brot á lögum

Ísafjarðarbær krefst tíma til að greina áhrif hækkunar gjalds Meira

Hermann Arnar Austmar

Kallað eftir aukinni umræðu um nýtt frumvarp

Ólík sjónarmið varðandi nýtt frumvarp um dýrahald í fjölbýlishúsum Meira

Eskifjörður Bæjarráð Fjarðabyggðar er andvígt álagningu veiðigjalda.

Illa tímasett og óábyrg veiðigjöld

„Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugaða hækkun veiðigjalda. Boðuð hækkun er bæði illa tímasett og óábyrg, sérstaklega í ljósi loðnubrests og núverandi skattaumhverfis sjávarútvegsfyrirtækja,“ segir í bókun … Meira

Grindavík Mikil dramatík átti sér stað í bænum meðan gosið stóð yfir.

Tók upp riffil í gríni sem síðan vatt upp á sig

„Þau voru næstum því búin að drepa mig,“ segir byssumaðurinn Meira

Benedikt Gunnar Ófeigsson

Sprungur gleikkuðu í Grindavík

Sprungur gliðnuðu meira í Grindavík þegar gos hófst aftur á Sundhnúkagígaröðinni í gær. Skjálftavirknin hefur færst norðar en áður og hefur ekki verið svona mikil í langan tíma. „Það varð nokkurra sentímetra gliðnun inni í Grindavík,“ segir Benedikt G Meira

Páll Einarsson

Miklu stærri og lengri kvikugangur

„Ég hef fylgst með mæligögnum og öðru slíku til að átta mig á hvers konar atburður þetta er. Hann sker sig nokkuð úr miðað við fyrri atburði á þessu svæði á undanförnum árum,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við … Meira

Sjónarspil Talsvert líf var í gosinu fyrstu klukkutímana en verulega dró úr virkni gossprungunnar seinnipartinn. Í gærkvöldi var allt fallið í ljúfa löð.

Það er nóg eftir á tankinum

Ellefta eldgosið á rúmum fjórum árum á Reykjanesskaga hófst í gærmorgun • Í gærkvöldi virtist gosinu nær lokið, í bili að minnsta kosti • Skjálftavirknin heldur áfram á norðanverðum kvikuganginum Meira

Björn Gíslason

Óska eftir áliti ráðuneytisins

Samþykkt var á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi að leitað yrði álits innviðaráðuneytisins á því hvort Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sé hæfur til að sitja í menningar- og íþróttaráði Reykjavíkurborgar Meira

Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm

Telja verkfallsboðun ólögmæta • Gangur í viðræðum • Samningur samþykktur Meira

Grásleppa Þingmenn stjórnarandstöðunnar segia að meirihluti atvinnuveganefndar leggi til að grásleppusjómenn verði sviptir atvinnuréttindum.

Segja grásleppusjómenn svipta réttindum

Hart var tekist á um grásleppufrumvarp þingmanna ríkisstjórnarflokkanna sem kynnt var til sögunnar á fundi í atvinnumálanefnd Alþingis í gær, en framlagning frumvarpsins var óvænt, enda ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarflokkanna Meira

Ferðamenn Innlendir sem og erlendir ferðamenn þurfa að greiða auðlindagjöld á ferðamannastöðum, nái áform ríkisstjórnarinnar fram að ganga.

Neikvæð áhrif skattlagningar

„Almennt séð teljum við aukna skattheimtu á ferðaþjónustu vonda hugmynd. Það er augljóst að aukin skattlagning hefur alltaf neikvæð samkeppnisáhrif. Sérstaklega nú þegar við erum með fullkomna óvissu í alþjóðlegum efnahagsmálum teljum við… Meira

Viðbragð Slökkviliðsmaður berst við eld eftir árás Rússlandshers.

Rússar ráðast á orkuinnviði á ný

Rússneskar hersveitir gerðu umfangsmiklar árásir á orkuinnviði í suðurhluta Úkraínu og misstu tugir þúsunda íbúa allt rafmagn í kjölfarið. Á sama tíma heldur Moskvuvaldið því fram að hersveitir sínar hafi látið af slíkum árásum Meira

NATO Antti Häkkänen varnarmálaráðherra Finnlands hefur boðað mikla uppbyggingu hersins þar í landi og fjárfestingu í nýjum vopnakerfum.

Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni

Breytt áhersla í landvörnum Finnlands kallar á jarðsprengjur við landamærin að Rússlandi • Fleiri ríki Evrópu stefna í sömu átt • Útþenslustefna Rússlands ógnar öryggi • Rússar fjölga í herliði sínu Meira

Á vinnumarkaði Ísland er í þriðja sæti meðal Evrópuþjóða við mat á launakostnaði á hverja unna stund.

Launakostnaðurinn hækkaði um 6,7%

Ísland hefur skipað sér meðal efstu þjóða í Evrópu á seinustu árum þegar gerður er samanburður á milli landa á launakostnaði á hverja vinnustund. Fram kemur í nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem nær til 30 Evrópulanda, að… Meira

Fiðluleikari Bjargey Birgisdóttir er að gera góða hluti í tónlistinni. Tónleikar með Sinfó 25. apríl og tónleikaferðalag með ungsveit Gustavs Mahlers.

Tónleikaferð með ungsveit Gustavs Mahlers

Bjargey Birgisdóttir, fiðluleikari í meistaranámi í Þýskalandi, fékk nýverið þær gleðifréttir að hún hefði komist inn í eina af fremstu ungsveitum heims, Gustav Mahler Jugendorchester. Í ár voru umsækjendur yfir 2.500 og áheyrnarprufur voru haldnar í 25 löndum um alla Evrópu Meira