Fréttir Föstudagur, 28. mars 2025

Grindavík Grindvíkingar sækjast eftir að halda upp á viðburði í sinni kirkju.

Fermt í Grindavík á pálmasunnudag

Stefnt er að því að ferma í Grindavíkurkirkju á pálmasunnudag. Séra Elínborg Gísladóttir prestur Grindavíkurkirkju segir 14-15 börn hafa sóst eftir að fermast í heimabæ sínum. „Við verðum líka með passíulestur á föstudaginn langa og messu á… Meira

Þyngir róður fjölskylduútgerða

Smærri útgerðir víða um land gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki Meira

Þingvellir Erlendir vasaþjófar hafa gerst aðsópsmiklir á Þingvöllum undanfarið og eru Asíubúar sagðir vera algeng fórnarlömb þeirra.

Þjófagengi herjar á gesti á Þingvöllum

Þjóðgarðsvörður hvetur leiðsögumenn til að vara gesti við Meira

Villingavatn Jörðin Villingavatn í Þingvallasveit. Fjærst á myndinni má sjá Þingvallavatn, en nær Villingavatnsá og Villingavatnið sjálft hægra megin.

Villingavatn til skógræktar

Hollenska félagið Heartwood Afforested Land ehf. áformar stórfellda skógrækt á jörðinni Villingavatni í Grímsnes- og Grafningshreppi sem er við sunnanvert Þingvallavatn, skammt vestan Úlfljótsvatns. Jörðin er um 1.700 hektarar að stærð og er ætlunin … Meira

Gatnamót Framsókn vill undirgöng.

Vill göng undir Hringbrautina

„Það er mikilvægt að tryggja öryggi bæði gangandi og hjólandi vegfarenda en jafnframt að umferðin gangi vel fyrir sig,“ segir Aðalsteinn Haukur Sverrisson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins Meira

Elísabet Nguyen

Gamalt kónga-nafn frá Víetnam

„Nguyen er mjög algengt ættarnafn í Víetnam og kemur frá sjálfum kónginum sem var uppi á 11. eða 12. öld,“ segir Elísabet Nguyen um algengasta ættarnafn á Íslandi. Í svari Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra, vegna… Meira

Mannanöfn Jóni Gnarr finnst að fólk eigi að fá að bera ættarnöfn eftir heimaslóðum sínum eins og Heimaey og Esja.

Lögin hafa snúist upp í andhverfu sína

„Mér finnst það ekki endilega vera hlutverk ríkisvaldsins að hlutast til um það sem fólk vill kalla sig og ég mun fljótlega leggja fram frumvarp um breytingar á mannanafnalögum sem opnar á að fólk geti tekið upp ættarnöfn Meira

Ódysseifur Íslandsvinurinn Matt Damon leikur aðalhlutverkið.

Eddi sprengja með brellur í mynd Nolans

Hópur Íslendinga við tökur á stórmyndinni Ódysseifskviðu í Grikklandi Meira

Smærri útgerðir óttast áformin

Veruleg hækkun veiðigjalda hefur áhrif á afkomu • Róðurinn þegar erfiður vegna kvótaskerðinga • Frítekjumark dugi skammt • Útgerðir fjármagna félags-, æskulýðs- og íþróttastarf á landsbyggðinni Meira

Rektorskjör Silja Bára og Magnús Karl í Hátíðarsalnum í gærkvöldi.

Silja Bára tekur við af Jóni Atla

Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild, er nýkjörinn rektor Háskóla Íslands en úrslitin voru kunngjörð í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í gærkvöldi. Um var að ræða seinni umferð í rektorskjöri Háskólans Meira

Dimma Lena Olin fór með aðalhlutverkið í þáttunum sem fara nú víða.

Þættir Ragnars sýndir á Channel 4

Ein af stóru opnu sjónvarpsstöðvunum í Bretlandi • Glæpasagan sterk þar Meira

Hönnun Svona sjá arkitektar fyrir sér að byggingin muni líta út horft frá Hringbraut.

Rannsóknahús tekur á sig mynd

Starfsmenn Eyktar eru að steypa fjórðu hæðina í rannsóknahúsi nýja Landspítalans við Hringbraut l  Uppsteypu lýkur í árslok l  Síðan mun litáíski útveggjaverktakinn Staticus setja útveggi á bygginguna Meira

Ferming Upplýsingafulltrúi segir að ungt fólk sæki nú meira í kirkjustarf.

Fyrstu fermingar ársins

Fyrstu fermingar ársins voru um liðna helgi en meðal annars var fermt í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði. Fermt verður í nokkrum kirkjum sunnudaginn 30. mars og svo hefst vertíðin með látum hinn 6. apríl næstkomandi Meira

Tollar Trump tilkynnti ákvörðun sína um 25% toll í fyrrakvöld.

Fordæmdu tollhækkun á bíla

Stjórnvöld í Þýskalandi, Frakklandi, Japan og fleiri ríkjum fordæmdu í gær ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta um að hækka tolla á innflutta bíla og íhluti um 25%, en tollarnir eiga að taka gildi í næstu viku Meira

París Selenskí Úkraínuforseti ræðir hér við Keir Starmer, forsætisráðherra Breta, og Macron Frakklandsforseta á fundi þeirra í París í gær.

Evrópa mun senda herlið til Úkraínu

Leiðtogafundur Evrópuríkja í París ræddi „bandalag hinna viljugu þjóða“ • Macron segir að Rússar fái ekki að ráða því hvort herliðið verði sent • Ekki rétti tíminn til að létta á refsiaðgerðum gegn Rússum Meira

Horfst í augu Afföll verða stundum hjá mófuglum þegar búfé treður niður hreiður þeirra en tjaldurinn lætur ekki svo auðveldlega hrekja sig á brott.

Mófuglum hefur fækkað um allt land

Árlegar fuglatalningar benda til þess að mófuglum á Íslandi fækki jafnt og þétt ef skógarþröstur er undanskilinn. Vísbendingar eru um að helsta orsökin sé samkeppni við manninn um svæðin sem eru helstu varpsvæði fuglanna Meira

Þríeykið Hér er Herbert með Arnóri Vilbergssyni kórstjóra Keflavíkurkirkju (t.v.) og Hilmari Erni Agnarssyni kórstjóra Akraneskirkju.

„Ég fer með bæn kvölds og morgna“

„Það verður skemmtilegt hjá okkur, ekki spurning,“ segir Herbert Guðmundsson söngvari en hann kemur fram í Akraneskirkju nk. sunnudagskvöld ásamt tveimur kirkjukórum, kór Keflavíkurkirkju og kór Akraneskirkju Meira