Fréttir Laugardagur, 29. mars 2025

Óvissa Útgerðir veigra sér við að fjárfesta vegna gjaldhækkana.

Útgerðir draga úr umsvifum

Tillögur um hækkun veiðigjalds þegar farnar að hafa áhrif Meira

Endurskoða ekki innviðagjaldið

Ekki kemur til þess að innviðagjald sem leggst á farþega skemmtiferðaskipa sem koma hingað til lands verði endurskoðað, þrátt fyrir óskir fulltrúa útgerða skemmtiferðaskipanna þar um. Þetta staðfestir Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise… Meira

Þingvellir Þjófagengi frá Austur-Evrópu eru farin að gera sig gildandi á ferðamannastöðum sem og í borginni.

Ágengt þjófalið á ferðamannastöðum

Frá Austur-Evrópu • Stela einnig á höfuðborgarsvæðinu Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Breyta lögum um endurheimt fjár

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp, sem Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mun leggja fram, um endurheimt ávinnings af ólöglegri starfsemi. Í frumvarpinu felast breytingar á meðal annars lögum um meðferð sakamála, almennum hegningarlögum og lögreglulögum Meira

Gjald Hækkun veiðigjalds er sögð ógna fjárfestingum í sjávarútvegi.

Lakari afkoma útgerða skilar minni skatttekjum

Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélags hf., telur ljóst að hækkun veiðigjalda muni koma niður á fjárfestingu fyrirtækja í sjávarútvegi. Afleiðing þess kunni að verða lakari samkeppnisskilyrði, sem leiði af sér aukinn útflutning af óunnum fiski… Meira

Umsvif Gríðarlegur fjöldi starfa verður til í kringum þjónustu við sjávarútveginn sem tengjast smíðum, viðhaldi, tækjum og búnaði skipa.

Hefur þegar áhrif á fjárfestingar

Áform ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds draga úr fjárfestingum • Hækkunin kemur á miklum óvissutímum • Ótal afleidd störf tengjast sjávarútvegi • Tæknifyrirtæki byggja á sjávarútvegi Meira

Hælisleitendur Straumur hælisleitenda hefur rénað nokkuð, en að ofan sjást mótmæli hælisleitenda 2019, sem kröfðust landvistarleyfis og meiri réttinda.

Brottfararúrræði á dagskrá í haust

Dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra með málefni þeirra sem synjað hefur verið um hæli •  Þurfum að uppfylla skyldur við önnur Schengen-ríki •  Hælisleitendur í yfirfullum fangelsum Meira

Ragnar Jónasson

Þjófnaður á verkum er óboðlegur

„Tæknin breytist svo hratt að maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða. Staðan getur verið allt önnur eftir eitt eða tvö ár. Þetta er mjög alvarlegt ástand,“ segir Ragnar Jónasson, varaformaður Rithöfundasambands Íslands Meira

Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar

„Þetta er mjög spennandi verkefni og ég hlakka til að hefjast handa,“ segir Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur. Gunnar hefur samþykkt að skrifa ævisögu Geirs Hallgrímssonar, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra Meira

Verksmiðjur Álver Norðuráls og járnblendiverksmiðja Elkem.

Undirbúa kosningar um verkföll

Verkalýðsfélag Akraness þrýstir á samninga við Grundartangaverksmiðjur Meira

Leiguíbúðir Bjarg íbúðafélag hefur meðal annars byggt leiguíbúðir í Hraunbænum í Reykjavík.

Mikilvæg breyting í Úlfarsárdal

Framkvæmdastjóri Bjargs fagnar stefnubreytingu borgarinnar varðandi lóðir í Úlfarsárdal l  Minni verðbólga hafi jákvæð áhrif á leiguverð viðskiptavina l  Aðgengi að lánsfé ekki vandamál Meira

Framkvæmdasvæðið Landinu hefur verið umbylt á stóru svæði.

Framkvæmdir Yggdrasils Carbon við Húsavík kærðar

Talsmaður félagsins segist taka alla gagnrýni alvarlega Meira

Lokun Kornax-verksmiðjan við Korngarða hefur nú hætt starfsemi sinni, og er nú ekkert hveiti malað hér á landi.

Síðasta hveitikornið malað á Íslandi

40 ára starfsemi einu hveitiverksmiðju landsins lokið • Heilbrigðisfulltrúi segir ráðuneyti og heilbrigðisnefndir ekki eiga að vera andstæða póla • Ekki hægt að veita starfsleyfi á stóriðjusvæði Meira

Hornafjörður Rokksöngleikurinn Hárið verður frumsýndur í Mánagarði í kvöld, í samstarfi leikfélagsins og fleiri.

Hárið frumsýnt á Höfn í kvöld

Menningarhátíð Hornafjarðar var haldin í Nýheimum á dögunum og var hátíðleg að vanda. Alls voru 32 einstaklingar, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki heiðruð. Menningarverðlaunin vekja hvað mesta eftirvæntingu Meira

Lítil bráðamóttaka í bakpokanum

Heimaspítali á Heilbrigðisstofnun Suðurlands • Árborg er upptökusvæði • Sinna sjúklingum með flóknar þarfir • Ódýr leið og ótrúlega margt í töskunni • Svara óskum sjúklings og fjölskyldu Meira

Hátúnsreitur Eins og myndin sýnir eru miklir möguleikar til uppbyggingar meðfram Laugavegi og Suðurlandsbraut. Atvinnuhúsnæði yrði í horninu neðst.

Mikil uppbygging á Hátúnsreit

Lóðahafar Hátúns 10-12 hafa sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar • Áform um allt að 400 nýjar íbúðir á reitnum • Vilja opna svæðið betur fyrir fjölbreyttum hópi • Undirtektir jákvæðar Meira

Gervigreind mun breyta störfum

Frumkvöðullinn Safa Jemai vinnur að lausnum sem geta aukið skilvirkni hjá hinu opinbera l  Segir innleiðingu gervigreindar ekki þýða að störfum fækki heldur að eðli þeirra muni breytast Meira

Samstarf Josip Budimir framkvæmdastjóri Móbergs og Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku í húsakynnum Kviku.

Lyfti félaginu á nýtt stig

Króatískt fyrirtæki umsvifamikið á Íslandi • Vill stækka til Skandinavíu • Velta 575 milljónum króna • Skortur á hæfu starfsfólki á Íslandi • Kvika á 40% hlut Meira

Rústirnar einar Húsarústir í Mandalay í Mjanmar, áður Búrma, í gærdag eftir að 7,7 stiga jarðskjálfti reið yfir Suðaustur-Asíuríkið og olli þar stórtjóni.

Reiknað með að tala látinna hækki

Skelfingarástand ríkir eftir jarðskjálfta í Mjanmar • Herforingjastjórnin brýtur odd af oflæti sínu og beiðist hjálpar að utan • „Við sjáum fjölda látinna undir rústunum,“ segir innanríkisráðherra Taílands Meira

Heimsókn Bandarísku varaforsetahjónin J.D. og Usha Vance snæða með bandarískum hermönnum í Pituffik-geimherstöðinni á Grænlandi í gær.

Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga

Augu heimsins beindust enn að Grænlandi í gær þegar J.D. Vance varaforseti Bandaríkjanna, Usha eiginkona hans, Mike Waltz þjóðaröryggisráðgjafi, Chris Wright orkumálaráðherra Bandaríkjanna og fleiri embættismenn heimsóttu bandarísku Pituffik-geimherstöðina á Grænlandi Meira

Æfing Góð stemning var á æfingunni í gær fyrir tónleikana sem verða 2. apríl í Borgarleikhúsinu kl. 20.

Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp

„Ég er að fara að syngja skemmtileg lög frá ferlinum og segja kannski sögur inn á milli, enda köllum við sýninguna 44 ár á fjölunum,“ segir Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, en á miðvikudagskvöld verður tónlistarveisla í… Meira