Ríkisstjórnin hélt upp á endalok hveitibrauðsdaganna 100 Meira
Á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í lok janúar lagði Skúli Þór Helgason stjórnarmaður OR fram tillögu og bókun er varðar raforkusamninga við stórnotendur. Skúli bendir á að á næstu þremur árum renni út raforkusölusamningar við stórnotendur … Meira
„Það þarf að hætta þessari draumapólitík og horfast í augu við þá staðreynd að áætlunar- og sjúkraflug er ekki að fara frá Reykjavíkurflugvelli næstu 15-20 árin. Það er raunveruleikinn sem við búum við,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir… Meira
Frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús í þá veru að rýmka mjög heimildir til gæludýrahalds í fjöleignarhúsum, gengur of langt að mati Húseigendafélagsins Meira
Sjálfstæðismenn vilja minnka tafir og auka lífsgæði með umferðargöngum Meira
Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd hafa boðað umræður á fundi nefndarinnar í dag um frumvarp um grásleppuveiðar sem var ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið miðar að því að endurvekja fyrra fyrirkomulag um… Meira
Tveir slasaðir sjómenn fengu ekki aðhlynningu heilbrigðisstarfsfólks septembernótt eina í fyrra eftir slys um borð í togaranum Sólborgu RE-27. Hjálparliðum var sagt að ekki væri hægt að taka við slösuðum í sjúkrahúsinu á Ísafirði fyrr en klukkan… Meira
Alþingismaður vill fella brott regluverk um endurmenntun atvinnubílstjóra • Segir tilskipun ESB ekki eiga við um eylönd • Innleidd eins og hún kom af kúnni • Furðulegar spurningar á námskeiði Meira
„Það er búið að standa til í mörg ár að starfsemi Kornax víki úr Sundahöfn. Það var þeirra ákvörðun að fara og fyrirtækið er búið að gera sínar ráðstafanir og hefur ekki óskað eftir frestun á uppsögn eins og hefur verið veitt að minnsta kosti 2-3 sinnum Meira
Flýgur tíu ferðir á viku til Hafnar • Flugleiðin boðin út til þriggja ára Meira
„Forystumenn ríkisstjórnarinnar sögðu fyrir helgi að ekki ætti að hækka skatta á einstaklinga, en strax eftir helgi komu skattahækkanirnar í ljós, þótt reynt sé að fela þær í texta fjármálaætlunarinnar Meira
Helsta áhyggjuefnið vegna stórfelldrar hækkunar veiðigjalds er að vinnsla fari úr landi, að sögn Guðrúnar Arndísar Jónsdóttur, forstöðumanns Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri. „Ég óttast að það kunni að fara töluvert meira óunnið úr landi Meira
Landssöfnun Lions, Rauðu fjöðrinni, var ýtt úr vör í gær þegar Höllu Tómasdóttur forseta Íslands var afhent fyrsta fjöðrin. Það gerði Geirþrúður Fanney Bogadóttir sem er fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi Meira
Rannsaka lífsgæði þeirra sem greinst hafa og læknast af krabbameini • Máttfarið fólk og áhrifin á sálina • Samanburður mikilvægur • Gagnagrunnar af gæðum • Þjónusta sé í þróun Meira
Svokölluð Flóttamannaleið er orðin ansi illa farin og holótt á löngum köflum. Endurbygging vegarins er löngu tímabær. Engar stærri viðhaldsaðgerðir eru þó á dagskrá en gert er ráð fyrir að fara í holuviðgerðir í sumar Meira
Vinna er hafin við allar þær 25 aðgerðir sem kynntar voru á síðasta ári til að sporna gegn ofbeldi meðal barna og gegn börnum. Þá hefur áætlun fyrir innleiðingu og eftirfylgni til næstu tveggja ára verið mótuð Meira
Herforingjastjórnin í Mjanmar segir yfir 2.000 látna eftir jarðskjálftann mikla sem reið yfir á föstudaginn síðasta. Hátt í 4.000 eru særðir og um 300 er enn saknað. Tala látinna mun því eflaust hækka á næstunni Meira
Leiðtoga Þjóðfylkingarinnar meinað að bjóða sig fram til pólitísks embættis • Þótti í kjörstöðu fyrir næstu forsetakosningar í Frakklandi • Efasemdir víða á pólitíska litrófinu • Stuðningsmenn í uppnámi Meira
Um þessar mundir eru 150 ár síðan mikið sprengigos varð í Öskju. Eldgosið sjálft stóð yfir í aðeins nokkrar klukkustundir en það tók mennina og landið mörg ár að vinna úr afleiðingum þess. Áhrifanna gætti einna helst á Jökuldal þar sem öskulagið var þykkast um 20 sentimetrar Meira
„Þetta er lokaverkefnið okkar í Menntaskólanum við Sund á vegum JA Ungra frumkvöðla,“ segir Birna Kolbrún Jóhannsdóttir, ein úr hópnum sem hefur stofnað veffyrirtækið Urri.is þar sem hægt er að kaupa hundaleikföng úr endurnýtanlegum efnum Meira