Fréttir Laugardagur, 23. nóvember 2024

Viðreisn yfir Samfylkingu

Fylgi Samfylkingar fer niður í 18,5% • Viðreisn á svipuðum slóðum í 22% fylgi •  Framsóknarflokkur í fallhættu •  Sósíalistar og Píratar slyppu naumlega inn Meira

Hildur Björnsdóttir

„Þurfum að fá úr þessu skorið“

Tillaga liggur nú fyrir borgarráði um að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni skera úr um hvort úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingarheimildum til Ríkisútvarpsins ohf. árið 2015 hafi falið í sér ólögmætan opinberan stuðning Meira

Verksmiðjan Áætlað útlit mölunarverksmiðju Heidelberg og hafnar.

Íbúar ráða örlögum verksmiðju

Íbúakosning í Ölfusi vegna mölunarverksmiðju Heidelberg stendur yfir 25. nóvember til 9. desember • Niðurstöður frekari rannsókna sem fram fóru vegna gagnrýni voru kynntar á fjölmennum íbúafundi Meira

Ylrækt Mikil hækkun raforkuverðs blasir við garðyrkjubændum.

Fjórðungshækkun raforkuverðs til ylræktar

Mun leiða til verðhækkana • Markaðsverð orku hækkar Meira

Baráttan Sigurður Ingi er í sóknarhug þótt flokkur hans mælist nú utan þings í nýrri könnun Prósents.

Varar við stjórn án Framsóknar

Framsókn telur hvorki rétt að hækka né lækka skatta nú • Hafnar því að sótt sé að Reykjavíkurflugvelli • Segir stöðuna í hælisleitendakerfinu góða • Kostar 14 milljarða á næsta ári Meira

Ekki má hagga við öðrum listum

Í kosningum þar sem kjósendur velja á milli framboðslista er hverjum kjósanda heimilt að breyta röð frambjóðenda á þeim lista sem hann kýs, en hann má ekki hrófla við öðrum framboðslistum. Frá þessu greinir í 85 Meira

Valið hjá Viðreisn um mynstrið

Ýmsar þriggja flokka stjórnir í kortunum en engin án Viðreisnar • Reykjavíkurmódel eða hægristjórn Meira

Alþingi Þingkosningar verða haldnar á laugardaginn eftir viku.

Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar

Kjörsókn utan kjörfundar er með ágætu móti þó aðeins færri séu búnir að kjósa utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir forsetakosningarnar í sumar. Rúmlega 14 þúsund manns hafa þegar greitt atkvæði. Þetta segir Ásdís Halla Arnardóttir, kjörstjóri hjá … Meira

Baldur Óskarsson

Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri og kennari, lést á Hrafnistu 18. nóvember síðastliðinn, 83 ára að aldri. Baldur fæddist 26. desember árið 1940 í Vík í Mýrdal þar sem hann ólst upp. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Jónsson, þingmaður og… Meira

30. nóvember Nú er vika fram að alþingiskosningum Íslendinga.

Vonast eftir góðu kosningaveðri

Mismunandi spár fyrir kosningadag • Hægara veður sunnan til á landinu Meira

Hraunrennsli Hraun rennur meðal annars meðfram varnargörðunum og í átt að Bláa lóninu. Unnið er að því dag og nótt að hækka varnargarðana til þess að tryggja innviði.

Virkni eldgossins enn metin stöðug

Hættustig almannavarna af neyðarstigi og á hættustig • Þróunin verður í takt við fyrri gos Meira

Gleði Sverrir Benjamínsson sem lengi vann í Jakanum skar í tertu með aðstoð Guðmundar Aðalsteinssonar sem er forstöðumaður í Sundahöfn.

Jakinn í Sundahöfn fertugur

Fólkið hjá Eimskip – eyrarkarlar og fleiri – fögnuðu því í vikunni að Jakinn, gámakraninn á Kleppsbakka í Sundahöfn, er 40 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur tæki þetta verið í aðalhlutverki við afgreiðslu skipa á hafnarsvæðinu, en kaupin á… Meira

Selfoss Íbúar í Árborg nálgast nú að vera 12.000 og fjölgar um því sem næst 4% á ári, sem er eins og spáð var.

Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða

Betri afkoma í áætlunum Árborgar • Útsvarsálagið lækkar Meira

Stargoði á sundi á Höfn

Ungur fuglaskoðari, Kristján Reynir Ívarsson, sá um síðustu helgi fugl í höfninni á Höfn í Hornafirði, sem reyndist vera stargoði. Ekki hefur verið staðfest fyrr að stargoði flækist hingað. Stargoði er skyldur flórgoðanum og er kenndur við starir Meira

Elstur Helgi Ólafsson á Raufarhöfn.

77 ár á milli þess elsta og yngsta

„Fór snarruglaður sósíalisti til Siglufjarðar“ • Telur sjálfstæðismenn ná flugi á lokametrunum • Mikill áhugi ungs fólks • Húsnæðis-, mennta- og útlendingamálin brenna á ungu fólki á Suðurnesjum Meira

Þingmenn Joe Wilson, fulltrúadeildarþingmaður á Bandaríkjaþingi og formaður Helsinki-nefndarinnar, og Birgir Þórarinsson alþingismaður.

Ánægðir með eldflaugarnar

„Bæði þingmenn úr flokki repúblikana og demókrata lýstu ánægju sinni með það að Bandaríkjaforseti hefði heimilað Úkraínumönnum að nota langdrægar eldflaugar á hernaðarleg skotmörk í Rússlandi. Það hefði átt að leyfa það fyrr, að þeirra sögn,… Meira

Hafnarstræti Húsið númer 5 er stór bygging sem setur sterkan svip á miðborg Reykjavíkur. Ekki verður gerð á því breyting eins og áformað var.

Skuggavarp hamlar hækkun hússins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira

Fréttablaðið Tómur blaðastandur.

Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna

Íslenska ríkið skal greiða þrotabúi Torgs ehf. rúmar 14 milljónir króna auk vaxta frá 31. mars 2023 og dráttarvaxta frá 18. nóvember 2023 til greiðsludags. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ríkið skal greiða málskostnað Torgs að fjárhæð 1.150.000 krónur Meira

Börn Stríðsátök hafa geisað lengi í Súdan með tilheyrandi afleiðingum.

Börn hafa fengið nóg af stríðsrekstri

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudag í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans á miðvikudag. Markmið herferðarinnar er að útvega börnum þann… Meira

Endurnýting Netpartar eru með sérstakan 40 feta gám á lóðinni þar sem er passað upp á hita- og rakastig.

Vantar leiðbeiningar um rafgeyma

Partasala fær ekki greitt fyrir drifrafgeyma • Ekki búið að innleiða verklag um endurvinnslu l  Endurnýting í þróun með vindtúrbínum l  Geymar nýtast í fjarskiptamöstur og veðurstöðvar Meira

Borgarfjörður Gamla húsatorfan á Hvanneyri er að byrja að skrýðast hátíðarbúningi, enda aðeins rétt rúm vika þar til aðventan gengur í garð.

Blómlegt mannlíf í Borgarfirði

Landbúnaðarsafn Íslands þjófstartaði sýningunni Saga laxveiða um liðna helgi með því að bjóða til sagnakvölds í safninu, nánar til getið í hlöðu Halldórsfjóss á Hvanneyri, en sýningin verður formlega opnuð á næsta ári Meira

Hagræðing Skarphéðinn Berg Steinarsson og Steinar Atli Skarphéðinsson veita aðstoð við að bæta innri rekstur og auka arðsemi í ferðaþjónustunni.

Of mörg veikbyggð félög í greininni

Mikil tækifæri í tækni • Erlendir aðilar áhugasamir Meira

Ávarp Pútín Rússlandsforseti flytur hér ávarp sitt um loftárásina á Dnípró til rússnesku þjóðarinnar í fyrrakvöld.

Viðvörun til vesturveldanna

Pútín segir Rússa hafa beitt nýrri meðaldrægri eldflaug í loftárásinni á Dnípró • Flaugin geti náð tíföldum hljóðhraða • NATO og Úkraína boða til neyðarfundar Meira

Átök Frá loftárás Ísraelshers á Hisbollah-samtökin í Beirút í gær.

Fordæma handtökuskipunina

Utanríkisráðherrar sjö helstu iðnríkja heims, G7, munu ræða sérstaklega handtökuskipun Alþjóðaglæpadómstólsins ICC á hendur forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, á fundi sínum eftir helgi að sögn Giogiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu sem nú fer með forsæti í G7-hópnum Meira

Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Landsliðið Haukur Helgi Pálsson er með þeim reyndari í liðinu.

Erfitt þegar þú skorar ekki í fleiri mínútur í leiknum

Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Haukur Helgi Pálsson var eðlilega ekki sáttur við leik Íslands í kvöld sem tapaði 95:71 fyrir Ítalíu í undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni. „Við náum aldrei okkar takti sóknarlega og… Meira

Veðurglöggur Jóel Berg Friðriksson hefur oft reynst sannspár.

Jóel lætur sólina skína í hjarta sínu

Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð Meira