Fréttir Laugardagur, 31. ágúst 2024

Vill færa út mörkin

Bæjarstjóri Kópavogs opinberar ágreining við Reykjavík l  Borgarstjóri komi í veg fyrir jafnvægi á húsnæðismarkaði   Meira

Jól Bubbi Morthens mun halda Þorláksmessutónleika sína í 40. sinn.

Sumri að ljúka og jólin að nálgast

Þegar er byrjað að auglýsa hina ýmsu jólatónleika og -hlaðborð, þótt enn séu 115 dagar til jóla og sumarið hafi varla byrjað. Þykir ljóst að hörð samkeppni verður á meðal veitingamanna og skemmtikrafta landsins um hylli landsmanna, en algengt verð á … Meira

Landhelgisgæslan Ráðherrra tekur undir orð forstjórans og leggur mikla áherslu á að treysta og tryggja rekstrargrundvöll stofnunarinnar.

Með augun á þessum bolta

„Það er stríð í Evrópu og Landhelgisgæslan gegnir veigamiklu hlutverki í vörnum landsins og líka þegar kemur til náttúruhamfara og slysa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Hún segir að á viðsjárverðum tímum eins og nú þurfi … Meira

Endurbætur Enn verður bið á að Hegningarhúsið fái nýtt hlutverk.

Framkvæmdir næstu tvö árin

Vinna við umfangsmiklar lagfæringar innanhúss er hafin í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Steyptar hafa verið undirstöður undir veggi og gólf og nú er unnið að múrviðgerðum veggja og lofta á neðri hæð Meira

Áhyggjur meðal sjómanna af Gæslunni

„Ég hef miklar áhyggjur af stöðunni fyrir hönd sjófarenda, mikilvægi þess að halda úti öflugu leitar- og eftirlitsflugi er gríðarlegt. Sjómenn verða að njóta sömu réttinda og aðrir landsmenn, þyrlurnar eru okkar sjúkrabílar Meira

Hjálmar Jónsson

Deila um breytingatillögu stjórnar BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands (BÍ) sendi í gærkvöldi frá sér bréf til félagsmanna BÍ til þess að svara opnu bréfi sem Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og síðar framkvæmdastjóri félagsins, ritaði á dögunum, en… Meira

Bjarni Benediktsson

„Nú reynir á okkur sjálfstæðismenn“

„Það er ekki spurning að verðbólgan og háir vextir hafa mikil áhrif á traust til stjórnarinnar,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um stöðu Sjálfstæðisflokksins að loknum ríkisstjórnarfundi í gær Meira

Aðhaldsaðgerðir Hagræða þarf í rekstri Ríkisútvarpsins í ár.

Afkoma RÚV enn undir áætlun

Afkoma Ríkisútvarpsins fyrstu fimm mánuði ársins var lakari en uppfærð áætlun gerði ráð fyrir. Ástæða þess er einkum aukinn launa- og verktakakostnaður fréttastofu RÚV vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaga og vegna forsetakosninga Meira

Göng Siglufjarðarvegur um Almenninga er mjög illa farinn.

Vill að Fljótagöng fái flýtimeðferð

Yfirvofandi hætta sem verður einfaldlega ekki unað við • Boðar hreyfingu á málinu strax á þessu ári • Ekki tímabært að lýsa yfir formannsframboði • Vill ekki samfélag þar sem einn flokkur ræður öllu Meira

Varnir Íslands æfðar

Varnaræfing á Reykjanesskaga • 1.200 manns taka þátt Meira

Umræður Ásdís Kristjánsdóttir og Davíð Þorláksson eru gestir Spursmála.

Kostnaðaraukinn óásættanlegur

Bæjarstjóri Kópavogs segist skilja tortryggni í garð samgöngusáttmálans • Segir allt of algengt hjá hinu opinbera að áætlanir bólgni út strax að lokinni undirskrift • Lóðaverð í Keldnaholti ekki vandamál Meira

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson, listmálari og kennari, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst síðastliðinn, 89 ára að aldri. Torfi fæddist á Eyrarbakka 2. apríl 1935. Foreldrar hans voru Hanna Alvilda Ingileif Helgason, f Meira

Breiðamýri Þetta er í miðkjarna Álftanessins, nærri sundlaug og skóla, og þarna hefur til dæmis hópur fólks úr Grindavík nú eignast samastað í tilverunni.

Uppbyggingin í Garðabæ er kröftug

Rúmlega 500 byggingarhæfar lóðir tilbúnar í bæjarfélaginu og meira í undirbúningi • Urriðaholt senn fullbyggt • Álftanes er eftirsótt • Götur tilbúnar í Hnoðraholti • Þjónusta við Miðgarð Meira

Til allra átta og margt um manninn

Lífið á Landvegamótum • Saga úr sveitabúð á Suðurlandi • Vöruúrvalið er fjölbreytt og ekki er nú töluð vitleysan í miðstöð sveitarinnar • Palla hefur staðið vaktina í 37 ár • Vil ekki skulda Meira

Viðsnúningur í hælisleitendamálum

Breytingar á útlendingalögum báru árangur segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra •  Umsóknum um hæli snarfækkar •  Stóraukinn brottflutningur •  Frekari breytinga að vænta Meira

Silfrið Valgeir Ragnarsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Bergsteinn Sigurðsson stýra þættinum á mánudagskvöldum á RÚV í vetur.

Áhorf á Silfrið hefur tekið stökk

Mikil ánægja virðist vera meðal landsmanna með breyttan sýningartíma á umræðuþættinum Silfrinu sem er á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Í áhorfsgreiningu sem unnin var síðasta vetur og kynnt í stjórn RÚV fyrr í sumar kemur fram að áhorf á þáttinn hefur… Meira

Skemmtun Landsmenn flykkjast á tónleika fyrir jólin og Emmsjé Gauti verður með Jülevenner í ÍR-höllinni.

Erum við tilbúin fyrir jólin?

Auglýsingar um jólatónleika og jólahlaðborð hrannast nú upp á meðan margir halda enn í von um sólardaga • Algengt verð á stórar skemmtanir 16 þúsund kr. Meira

„Grísirnir gjalda gömul svín valda“

Líflegar umræður um reykingar í Morgunblaðinu 1921 • Meiri hluti manna í kaupstöðum er reykjandi við vinnu sína, skrifaði Andvari • Hef aldri séð trésmiði reykja við vinnu, skrifaði P.. P. Meira

Íslandsvinur George Motz hefur margoft áður komið til Íslands.

Kóngurinn boðar komu sína hingað

Áhugafólk um hamborgara ætti að setja sig í stellingar og taka miðvikudaginn 11. september frá. Þá hefur sjálfur George Motz boðað komu sína á veitingastaðinn Le Kock í miðborg Reykjavíkur. Þar mun hann steikja sinn frægasta borgara ofan í gesti, miðla af þekkingu sinni og spjalla við fólk Meira

Bygging Búið er að steypa upp viðbygginguna við skólahúsið, sem segja má að sé í hjarta bæjarins, nálægt sundlaug og íþróttahúsi.

Stækka grunnskólann á Hellu

Aðstaða fyrir tónlistarnám og verknámskennslu, bókasafn, skólaeldhús, mötuneyti nemenda og aðstaða starfsfólks eru í nýrri byggingu grunnskólans á Hellu sem nú er verið að reisa. Þetta er 2.700 fermetra hús sem áformað er að verði tilbúið að ári Meira

Brúsapallurinn Akureyringurinn, Ari Orrason, á gamla brúsapalli Mjólkursamlags KEA sem nýttur er sem svið á tónleikaröðinni Mysingnum.

Bjóða upp á Mysing á Akureyrarvöku

Tónleikaröðin á sínu þriðja ári • Enginn aðgangseyrir Meira

Brúðhjón Marta Lovísa og Durek Verrett veifa til viðstaddra við komuna til Geirangurs þar sem brúðkaupið fer fram.

Konunglegt brúðkaup í Noregi í dag

Hátíðahöld vegna brúðkaups Mörtu Lovísu Noregsprinsessu og Bandaríkjamannsins Dureks Verretts hófust á fimmtudag, en um 350 gestir komu þá saman á sögufrægu hóteli í Álasundi á vesturströnd Noregs til að hittast og kynnast Meira

Eftirlýstur Vladimír Pútín heimsækir Mongólíu í næstu viku.

Segjast ekki óttast handtöku

Rússnesk stjórnvöld segjast ekki óttast að Vladimír Pútín forseti landsins verði handtekinn í Mongólíu þegar hann fer þangað í heimsókn í næstu viku. Mongólía á aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum sem hefur gefið út handtökuskipun á hendur Pútín fyrir… Meira

Umdeildur Pavel Durov stofnandi Telegram á ráðstefnu árið 2015.

Telegram undir smásjá í Brussel

Embættismenn Evrópusambandsins (ESB) í Brussel rannsaka nú hvort samfélagsmiðillinn Telegram hafi veitt rangar upplýsingar um fjölda notenda innan sambandsins og ætti í raun að hlíta ströngum reglum í samræmi við reglugerð ESB um stafrænar þjónustur … Meira

Umboðsmaður Skúli Magnússon fjallar ítarlega um starfsemi embættisins í ársskýrslu. Aðeins einu sinni hafa borist fleiri kvartanir en í fyrra.

Varar við að stofnanir fari á sjálfstýringu

Skúli Magnússon, fráfarandi umboðsmaður Alþingis, fjallar ítarlega um stjórnunar- og eftirlitshlutverk ráðherra og samhæfingu í stjórnsýslunni í nýútkominni ársskýrslu umboðsmanns fyrir seinasta ár. Segir hann að ef yfirstjórn og eftirliti með… Meira

Hátíð Cheick vekur m.a. athygli á mismunandi trommum og trommuleik.

Menningin tengir alla

Afrísk menningarhátíð í Reykjavík haldin í 15. sinn • Cheick frumkvöðull og stjórnandi frá byrjun Meira