Nótt er lögð við dag í varnaraðgerðum sem fylgja eldgosinu við Sundhnúkagíga, þar sem hraunelfur hefur runnið að mannvirkjum í Svartsengi. Unnið er að breikkun og hækkun varnargarða þar, svo að glóandi hraun velli ekki yfir þá Meira
„Aðstöðuleysi Landspítala er tilfinnanlegt,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans. Á sjúkrahúsinu hefur sú áhersla gilt síðustu árin að þjónustu við sjúklinga hefur í ríkum og vaxandi mæli verið sinnt með þjónustu á göngu- og dagdeildum Meira
Góður gangur í viðræðum • Skrifað undir á næstu dögum Meira
Píratar gætu verið þriðja hjól undir vagni komi til þess að Viðreisn og Samfylking myndi saman ríkisstjórn að loknum alþingiskosningum. Þetta segir Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi og efsti maður á lista flokksins þar Meira
Fjögur af fimm fyrirtækjum skiluðu ekki inn tilboði • Spurning hvort Vegagerðin vissi að aðeins væri von á einu tilboði • Virðist hafa verið þvingað fram • Svöruðu ekki beiðni Ístaks um breytingar Meira
Hætta með þjónustu tveggja heimilislækna á Akureyri • Um 800 skjólstæðingar vilji fylgja heimilislæknum sínum • Um 1.000 skráðir fyrir norðan • Tækju þátt í útboði á einkarekinni heilsugæslu Meira
Fundi lauk síðdegis • Verkfall hefst í þremur skólum í dag Meira
Viðvarandi gasmengun frá eldgosinu við Sundhnúkagíga var við Grindavík í gær. Hættan er þekkt og allur er varinn góður. Þau sem eru að störfum svo sem við gerð varnargarða og hraunkælingu eru með gasmæla og þannig í færum til þess að bregðast við Meira
200 l/sek. af vatni á hraunið • Stödd í miðjum atburði Meira
Unnið var að hækkun varnargarðanna L3 og L4 í gær og í nótt og mun vinna við verkið halda áfram næstu daga. Arnar Smári Þorvarðarson, byggingartæknifræðingur hjá Verkís, segir í samtali við Morgunblaðið að unnið hafi verið á tveimur svæðum –… Meira
Hugvit til að nýta orkuna betur á fullri ferð • Umhverfisráðuneytið styrkir Háskóla Íslands og Alor við kaup á sérhæfðum rafhlöðuprófunarbúnaði • Verður hægt að taka þátt í alþjóðlegum verkefnum Meira
„Að hér til staðar sé verslun skiptir íbúana miklu máli,“ segir Árný Huld Haraldsdóttir, kaupmaður á Reykhólum. Hún opnaði á dögunum þar í þorpinu Búðina, sem svo er kölluð, og höndlar þar með helstu nauðsynjar auk þess að bjóða upp á heitan heimilismat í hádeginu Meira
Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri M3 fasteignaþróunar, áformar að hefja framkvæmdir við Vesturhöfn í vor. Gangi allt að óskum munu fyrstu íbúðirnar koma á markað 2027. Svæðið hefur einnig verið nefnt Vesturbugt en það er milli Mýrargötu 26 og Icelandair Marina-hótelsins Meira
Nýir eigendur Pysluvagnsins á Selfossi • Fjóla og Snorri kaupa af Ingunni Meira
Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda, er 25 ára og rekur ásamt konu sinni sauðfjárbú með sex hundruð kindur á húsi í vetur. Nýlega lauk Steinþór hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem bændur og búalið ræddu stöðu landbúnaðar á Íslandi Meira
Víðir Reynisson er nýr í stjórnmálum og segir nýja vettvanginn vera bæði gefandi og krefjandi. „Það er gott að búa á Íslandi og Ísland er gott land en það þarf að laga eitt og annað og saman getum við gert það,“ segir hann Meira
Hólmfríður segir að baráttumál vinstrimanna, eins og félagslegt réttlæti, megi ekki glatast í komandi kosningum. Hún segir heilbrigðismál vera í brennidepli í Suðurkjördæmi og því vilji Vinstri græn auka þjónustu heilsugæslunnar um allt kjördæmið Meira
Guðbrandur Einarsson segir það sína skoðun að Viðreisn eigi að gera þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið að skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Hann tekur fram að engin umræða hafi farið fram um það innan flokks hvort það ætti að vera skilyrði Meira
Guðrún Hafsteinsdóttir segir mörg mál bera á góma í þessu víðfeðma kjördæmi. Nefnir hún t.d. efnahagsmál, vexti, fyrirhugað kílómetragjald og hælisleitendamálin. „Ég sem sjálfstæðismanneskja myndi vilja sjá ríkið dragast meira saman og það færi meira hér út á hinn almenna markað,“ segir hún Meira
Ásthildur Lóa segir óskiljanlegt af hverju stýrirvextir eru enn háir og hún er tilbúin til að setja neyðarlög á Seðlabankann til að ná niður vöxtum. „Öll lög eru mannanna verk og það er alveg hægt að breyta lögum um Seðlabanka Íslands eins og hvað annað Meira
Karl Gauti Hjaltason segir vera kominn tíma á svokölluð raunveruleg stjórnmál aftur en ekki umbúðastjórnmál. „Fólk talar um veskið sitt, útgjöldin sín, fólk er að kaupa íbúðir og borgar miklu meira af lánum sínum en áður Meira
Elvar segir að barátta fyrir lækkun vaxta sé það mál sem aðgreini Lýðræðisflokkinn frá öðrum flokkum. Spurður hvort þetta sé ekki mál sem allir flokkar tali fyrir segir Elvar: „Ég hef grun um að við höfum byrjað á því allavega, eða ýtt svolítið af stað þeim pælingum,“ segir hann Meira
Unnur Rán segir að Sósíalistaflokkurinn vilji leggja mikla áherslu á lýðheilsumál bænda og húsnæðismál. Spurð hvort vel sé tekið á móti sósíalistum í þessu íhaldssama kjördæmi segir hún að svo sé. „Ég veit svo sem alveg hvernig landið liggur… Meira
Týr Þórarinsson segir Pírata berjast fyrir opnu og gagnsæju lýðræði, sem aðgreini þá frá öðrum flokkum. Píratar hafa aldrei verið í ríkisstjórn og hann sér ekki fyrir sér að þeir geti farið í stjórnarsamstarf með ákveðnum flokkum, þótt hann nefni engin nöfn Meira
Halla Hrund segir að Framsókn þurfi að vera duglegri við að segja frá góðu starfi í heilbrigðis- og samgöngumálum og einnig því sem flokkurinn ætli sér að gera fyrir fólk. Hún finnur fyrir meðbyr og segir flokkinn vera að sækja í sig veðrið Meira
Ráðamenn hugi betur að heilbrigðiskerfinu þar sem aukinnar forsjálni er þörf, segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans Meira
Andrúmsloftið virðist læviblandið á þessari loftmynd af kínversku borginni Yinchuan þótt vegfarendum á jörðu niðri þyki líklega fátt spennandi eða dulrænt við ósköp venjulega þoku sem liggur svo myndrænt yfir þessari tæplega þriggja milljóna íbúa… Meira
Lögmaður Breiviks tók ekki í mál að áhættumat sálfræðingsins Inni Rein yrði nýtt við réttarhöldin • Felldi hug til lögmanns hjá embætti ríkislögmanns • Meðferð frestað í júní og nýir fræðingar fengnir Meira
Það er mikill galdur að skrifa verk sem höfða til fólks hvar sem er á jarðarkringlunni. Í því er Arnaldur snillingur og um það vitna þær ríflega 20 milljónir eintaka sem selst hafa af verkum hans út um allan heim,“ segir Valgerður Benediktsdóttir, umboðsmaður á Reykjavik Literary Agency Meira
„Okkar upplifun er sú að þörf sé á aukinni þekkingu í samfélaginu á þeim úrræðum sem í boði eru á Norðurlandi. Það er líka mikilvægt að vekja athygli á því hversu nauðsynlegt það er að tryggja áframhaldandi starfsemi þeirra frábæru samtaka sem … Meira