Fréttir Fimmtudagur, 2. maí 2024

Jóna Þórey Pétursdóttir

Telur loftslagsdóm MDE rangan

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) um loftslagsmál var rangur, að mati fv. forseta EFTA-dómstólsins, Carls Baudenbachers. Dómstóllinn komst nýverið að þeirri niðurstöðu að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna, með því að vernda þær… Meira

Þurfum að huga betur að áfallavörnum fyrir efnahagslífið

Staða íslensks efnahagslífs og opinberra fjármála er góð í samanburði við flest önnur lönd í Evrópu, að mati fjármálaráðs, en það skilaði árlegri álitsgerð sinni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á þriðjudaginn Meira

Biskupskosning Niðurstaða liggur væntanlega fyrir nk. þriðjudag.

Biskupskosning hefst á hádegi

Síðari umferð biskupskosninga hefst kl. 12 í dag, fimmtudag, og lýkur kl. 12 þriðjudaginn 7. maí. Kosið er á milli sr. Guðmundar Karls Brynjarsonar sóknarprests í Lindakirkju og sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur sóknarprests í Grafarvogskirkju, en þau… Meira

Reykjavík Mikið fjölmenni var í miðbæ Reykjavíkur í gær, en líkt og sjá má var fjölmennur hópur sem kaus að sýna stuðning sinn við Palestínu í verki.

Með hreyfingu skal samfélag byggja

Kröfugöngur, útifundir og hátíðarhöld • Sólveig Anna sagði stjórnvöld undirgefin Bandaríkjunum • Vinnuafl skapi verðmæti og viðhaldi samfélagi • Hreyfingin hafi mótað velferðarsamfélagið Meira

Staðan furðugóð miðað við áföllin

Kaupmáttur hefur vaxið, atvinnuleysi er lítið, jöfnuður er mikill og lífskjör eru almennt með því besta sem þekkist meðal nágrannaþjóða okkar, að mati fjármálaráðs, sem sendi fjárlaganefnd Alþingis álit sitt á fjármálaáætlun áranna 2025-2029 á þriðjudaginn Meira

Siglt til hafnar Varðskipið Þór kemur til Grindavíkur. Ef um semst myndi útgerð Þórs og smærri skipa Gæslunnar væntanlega verða í Reykjanesbæ.

Enn er óráðið með útgerð varðskipa

Viljayfirlýsing við Reykjanesbæ var undirrituð fyrir ári Meira

Kjalarnes Meðferðarheimilið Vík.

Ekki hægt að halda Vík opinni yfir sumarið

Binda vonir við að hafa opið í framtíðinni • Gera nýjan heildarsamning við SÍ Meira

Viktor Traustason

Úrskurður um Viktor ógiltur

Úrsk­urðar­nefnd kosn­inga­mála hef­ur fellt úr gildi úr­sk­urð lands­kjör­stjórn­ar um að fram­boð Vikt­ors Trausta­son­ar til for­seta hafi verið ógilt. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Vikt­ori og var staðfest af landskjörstjórn í gær Meira

Kosningar Páll Vilhjálmsson, oddviti Nýrrar sýnar, og Friðbjörg Matthíasdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra, ræða við Morgunblaðsmenn.

Áskoranir í kjölfar sameiningar

Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps á laugardag • Tveir listar í kjöri • Ekki verulegur stefnumunur framboða • Valið stendur um forystufólk öðru fremur Meira

Akureyri Fiskistofa í Borgum hefur lokað starfsstöð sinni.

Loka starfsstöð vegna myglu

Húsnæði í Borgum á Akureyri lokað • Fiskistofa með hluta húsnæðisins Meira

Sauðárkrókur Vari er hafður á vegna veiru sem herjar á öndunarfæri.

Hóstaköst í hryllingsbúðinni

Uggur er í fólki norðanlands því hugsanlegt er að þar malli nú kíghóstasmit. Á Sauðárkróki ber það til tíðinda að leikfélag bæjarins frestaði um síðustu helgi frumsýningu á uppfærslu sinni á Litlu hryllingsbúðinni þar sem leikkona í hópnum var með þurran hósta og hita Meira

Tímamótadómur Jóna Þórey segir að til að tryggja réttarríkið verði dómstólar að geta tekið á lögum og reglum.

Frelsi frá umhverfislegum skaða

Mannréttindalögfræðingur segir nýlegan og umdeildan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál byggjast á rétti einstaklings til þess að vera frjáls frá umhverfislegum skaða Meira

Dómari Baudenbacher var forseti EFTA-dómstólsins 2003 til 2017. Hann er fæddur í Sviss og verður 77 ára í haust.

Loftslagsdómurinn út í loftið

Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins gagnrýnir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu 9. apríl sl. l  16 dómarar af 17 töldu Sviss hafa brotið gegn rétti borgara með aðgerðaleysi andspænis loftslagsvá Meira

Alparnir Fagurt er í fjallasal. Jöklar í Sviss hafa hopað á öldinni.

Áhrifum manna nákvæmlega lýst

Í loftslagsdómi MDE, sem nálgast má á ensku á netinu með því að slá inn „Klimaseniorinnen Schweiz and others v. Switzerland,“ er að finna nákvæma lýsingu á áhrifum hlýnunar loftslags af mannavöldum (bls Meira

Bústörf Rúnar Hermannsson hér í fjárhúsinu þar sem einum af heimalningunum er gefin mjólk af pela.

2.000 lömb í sauðburðinum á Klifmýri

Dagar langir í Dölum • Farfuglar og gleði þyts í blæ Meira

Nóbelsskáldið Svona muna Íslendingar sinn frægasta rithöfund. Á seinni árum sínum ritaði Halldór greinar í Morgunblaðið sem vöktu þjóðarathygli.

Sögufræg grein um gamla klukku

Fyrsta grein Halldórs Laxness birtist í Morgunblaðinu 1916 • Nóbelsskáldið var aðeins 14 ára þegar hann sendi greinina til birtingar • Jafnaldrar Halldórs æptu á hann „Gamla klukka“ Meira

Kaupmenn Gísli Ægir Ágústsson og Kris Kobietowski í versluninni, kaffihúsinu, veitingastaðnum og samfélagsmiðstöðinni Vegamótum á Bíldudal.

Prinsinn fer hlæj-andi inn í sumarið

Rekstur verslana á landsbyggðinni er oft þungur og margir kaupmenn hafa gripið til þess ráðs að fjölga tekjustoðum í rekstrinum, til að mynda með sölu á veitingum og eldsneyti. Síðustu misseri hafa sjö slíkar verslanir tekið að sér að afhenda sendingar fyrir ÁTVR Meira

Miklibær Gísli Gunnarsson, vígslubiskup á Hólum, og Agnar H. Gunnarsson við minnisvarðann um séra Odd og Solveigu ásamt tveimur barnabörnum Agnars, systkinunum Frosta og Freyju Vilhjálmsbörnum.

Minnisvarði um séra Odd á Miklabæ

Skagafjörður | Minnisvarði um séra Odd á Miklabæ og Solveigu ráðskonu hans var afhjúpaður á Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði sl. laugardag. Agnar H. Gunnarsson, bóndi og kirkjuhaldari á Miklabæ, hefur um langt árabil unnið að því að reisa… Meira

Fjör Börnin í Ittoqqortoormiit létu til sín taka á skákmótum og í fjölteflinu. Hver veit nema stórmeistaraefni framtíðarinnar leynist í röðum þeirra? Kalak, vinafélag Grænlands og Íslands, hefur staðið fyrir skákkennslu í mörg ár.

Páskar á afskekktasta stað heims

Börnin í ísbjarnaþorpinu Ittoqqortoormiit fengu sína árlegu skákhátíð yfir páskana í boði Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands • Skákkennarinn fékk að sjá sleðahunda og ísbjörn Meira

Samfögnuður með Elísabetu

„Þetta var framar mínum björtustu vonum, algjörlega fullkomið. Ég er glöð og þakklát að sjá allt þetta fólk sem ég hef starfað með og kynnst í gegnum tíðina,“ segir Elísabet S. Ólafsdóttir, sem er að hætta sem skrifstofustjóri og… Meira

Georgía Löggjöfin sögð í andstöðu við markmið landsins um aðild að ESB.

Ólga í Georgíu vegna „rússneskrar“ löggjafar

Mikið uppnám ríkir í Georgíu vegna frumvarps um breytingar á lögum um frjáls félagasamtök og fjölmiðla. Lögregla hefur beitt táragasi og vatnsfallbyssum til að dreifa mannfjöldanum sem safnast hefur saman til að mótmæla Meira

Los Angeles Aðstoðarrektor UCLA lýsti atburðum gærdagsins sem „hræðilegum ofbeldisverkum“ en átök brutust þá út milli fylkinganna tveggja.

Mótmæli í háskólum á suðupunkti

Um 300 mótmælendur handteknir í New York-borg • Mótmælendurnir sakaðir um innbrot • Gagnmótmælendur reyndu að leysa upp tjaldbúðir mótmælenda í Los Angeles • „Hræðileg ofbeldisverk“ Meira

Brynvagnar Fyrir miðju má sjá frönsku sjálfkeyrandi hábyssuna AMX-10 sem veitt var Úkraínu sem hernaðaraðstoð. Alls eru 30 tæki til sýnis.

Sigruð vestræn hertól sýnd í Moskvu

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Stjörnukokkurinn Hrefna Rósa Sætran elskar að grilla hamborgara og hennar uppáhalds þessa dagana er fylltur kolagrillaður hamborgari.

Fylltur kolagrillaður hamborgari

Stjörnukokkurinn Hrefna Rósa Sætran elskar að grilla hamborgara á kolagrilli. Hennar uppáhaldshamborgari í dag er fylltur með beikoni og osti sem gerir hann syndsamlegan góðan. Meira

2024 Sóley og Hildur hafa verið að skipuleggja og undirbúa daginn, þótt þær sjái ekki um veisluna eins og kvennemendur gerðu árið 1948.

Dansað í peysufötum í Versló í heila öld

Peysuföt frá ömmu • Hápunktur samkvæmislífs skólans Meira