Fréttir Laugardagur, 1. júní 2024

Sjöundi forseti Íslands kjörinn í dag

Á kjörskrá eru 266.935 • Kjörstaðir opnaðir klukkan 9 Meira

Ármann Höskuldsson

Nýir garðar geti reynst mikilvægir

„Kvikan getur runnið ansi hratt. Hún er ekki eins þunnfljótandi og vatn en hún er þó þunnfljótandi og ef við höfum nægilega mikið magn þá er hún ansi fljót að fara yfir,“ segir dr. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor, í nýjasta þætti Spursmála Meira

Boða til aukafundar

Boðað hefur verið til aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur til að ræða um lán sem sótt var um hjá Þróunarbanka Evrópuráðsins. „Þetta er aukafundur sem kemur okkur í minnihlutanum á óvart. En þarna á væntanlega að fjalla um lánsumsókn borgarinnar til Þróunarbanka Evrópuráðsins Meira

Tap af rekstri Þórsmerkur ehf.

Samstæða Þórsmerkur ehf. var rekin með 209 milljóna króna tapi árið 2023, en 244 milljóna króna tap var af rekstrinum árið á undan. Samstæða Þórsmerkur samanstendur af fjölmiðlafyrirtækinu Árvakri hf., útgefanda Morgunblaðsins, mbl.is og K100,… Meira

Framkvæmdir Í lok mars var tekið til við að reisa nýja varnargarða innan þeirra sem þá þegar höfðu risið.

Innri garðar koma að gagni

Segir margt benda til að atburðir í Sundhnúkagígum séu í rénun • Innri varnargarðar geta stöðvað flæði yfir eldri garða • Hraunið getur flætt 100 metra á 10 sekúndum Meira

Útlendingastofnun Barnung hjón uppfylla ekki sett skilyrði.

Synjað um fjölskyldusameiningu vegna aldurs

Hjón undir 18 ára aldri uppfylla ekki skilyrði dvalarleyfis á Íslandi Meira

Kosningar Í kvöld eða í nótt kemur í ljós hver verður næsti forseti lýðveldisins. Nýr forseti hefur störf 1. ágúst.

Færri kusu utan kjörfundar í ár

Svipuð kjörsókn og árið 2016 • Ekki þörf á kosningaeftirliti Meira

Unga fólkið vill sjá sameiningu

Næstu laugardaga fer fram íbúakosning í Húnabyggð og Skagabyggð um sameiningu sveitarfélaganna. Kosningu lýkur 22. júní. Sveitarstjórnarlög kveða á um að sveitarfélög með færri en eitt þúsund íbúa skuli hefja formlegar sameiningarviðræður við annað… Meira

Hvalveiðar Bæði skipstjórnarmenn og vélstjórar hafa áhyggjur af mikilli fjölgun hvala á Íslandsmiðum.

Engar málefnalegar ástæður

Bæjarstjóri Akraness segir fjölda fólks og fyrirtækja hafa orðið fyrir tjóni • Styður eindregið útgáfu veiðileyfis til Hvals hf. • Hvölum fer fjölgandi Meira

Háskóli Háskólinn í Reykjavík kynnir börnum háskólanám.

Kynna stúlkum tæknigreinar

Viðburðurinn „Stelpur, stálp og tækni“ var haldinn í Háskólanum í Reykjavík nýverið og var hann fjölsóttur af stúlkum í 9. bekk unglingaskóla, en aðeins þeim var boðin þátttaka en ekki drengjum Meira

Gervigreind veiti ekki næga hjálp

Heilsugæslan telur ólíklegt að rafrænar lausnir komi í staðinn fyrir manninn Meira

Stokkhólmur Bjarni Benediktsson, Mette Frederiksen, Selenskí, Ulf Kristersson, Alexander Stubb og Jonas Gahr Støre.

Norrænu ríkin staðfestu stuðning

Skuldbinda sig til 6 milljarða evra stuðnings á 4 árum • Tímamótafundur fram undan í Sviss l  Íslenskir blaðamenn fengu ekki að spyrja spurninga l  Selenskí þakklátur fyrir stuðninginn Meira

Koddaslagur og róðrarkeppni Það var greinilega auðvelt að falla fyrir þessari og spurning hvort konurnar á árabátnum séu að koma manninum til bjargar.

Sjóarinn síkáti í Reykjavík

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur víða um land • Hátíðarhöld alla helgina l  Fjölbreytt dagskrá í boði fyrir alla l  Sjómannadagsmessur í kirkjum landsins Meira

Lionshreyfingin Guðrún Björt Yngvadóttir og Patti Hill, einu kvenkyns alþjóðaforsetar hreyfingarinnar hingað til.

Mikilvægt að fólk þekki starfsemina

Sækjast ekki eftir sviðsljósinu en nauðsynlegt að fólk skilji hlutverk klúbbsins • Lionsklúbburinn er meira en það sem Stella í orlofi sýnir • Einu konurnar til að gegna embætti alþjóðaforseta Meira

Græna lambið Þess varð vart á Minni-Þverá í Fljótum, en það hvarf síðan.

Bíta skal með tönnum í eyra lambs – Ærin hafði hitt hulduhrút um fengitímann þegar hún hvarf

Nú þegar sauðburði er um það bil að ljúka í flestum sveitum landsins, er ekki úr vegi að huga að þeim lömbum sem ekki eru alls kostar þessa heims. Hulduhrútar eiga það stundum til að lemba kindur í mannheimum og þá getur afkvæmið orðið skrautlegt. Solveig Stjarna Thoroddsen dró fram sögur af huldulömbum og skóp myndverk svo úr varð bókverkið Regnbogalömb. Meira

Vinningstillaga Bensínstöðvarhúsið heldur sér í endurgerðri mynd.

Tillaga Trípólí varð fyrir valinu

Verður þróuð frekar með borginni • Byggt á bensínstöðvarlóð á Ægisíðu Meira

Brúin Alda Hún mun tengja saman Reykjavík og Kópavog. Hér er horft yfir í Kársnes. Brúin er ætluð borgarlínu sem og gangandi og hjólandi.

Vinna við brú yfir Fossvog hefst í haust

Vegagerðin áætlar að vinna við landfyllingar fyrir brú í Fossvogi hefjist í haust. Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. laugardag hefur Reykjavíkurborg veitt leyfi fyrir framkvæmdinni. Beðið er eftir framkvæmdaleyfi hjá Kópavogsbæ en stefnt er að… Meira

Sigling Svifnökkvinn siglir undir Ölfusárbrú og fólkið fylgist með af áhuga. Fremst er árabátur laxveiðimanna sem þarna voru með netin sín.

Breskur blendingur skips og flugvélar

Svífandi nökkvi vekur athygli • Milli lands og Eyja og tilraun til að lesa samgönguvanda íbúanna þar • Kraftmikið skip sem knúið var gasi • Siglt á Selfoss þar sem skröksagan varð sönn Meira

Verðlaun Erna Ómarsdóttir, borgarlistamaður Reykjavíkur 2024 ásamt Einari Þorsteinssyni í gær.

Nýr borgarlistamaður útnefndur

Erna Ómarsdóttir dansari og danshöfundur hefur verið útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2024. Einar Þorsteinsson borgarstjóri útnefndi Ernu borgarlistamann við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem… Meira

Blómafólk Frá vinstri: Ellen Ingibjörg Grétarsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Þorvaldur Snorrason. Göfugt að rækta garðinn, sagði Birtíngur.

Forsetalitirnir í Flóru

Sumarblómavertíð í Hveragerði • Fjólurnar fallegar • Þorvaldur blómabóndi fylgist með Parísartískunni Meira

Sundabraut Tafir vegna ágreinings.

Sundabrautin þegar orðin dýr

Kostnaður vegna Sundabrautar er orðinn 1.267 milljónir króna frá árinu 1998-2023, á verðlagi ársins 2023. Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar vegna fyrirspurnar Morgunblaðsins um framreiknaðan hönnunar- og undirbúningskostnað vegna Sundabrautar Meira

Sérfræðingur Maria Fiskerud þróar rafknúnar flugvélar hjá sænska fyrirtækinu Heart Aerospace.

Rafknúnar flugvélar raunhæfar

Sænskur sérfræðingur telur að 2030 verði hægt að fara í klukkustundarlangt rafknúið flug l  Isavia og Icelandair taka þátt í norrænu verkefni um innleiðingu á rafknúnum flugvélum Meira

Varmahlíð Svona kemur nýr leikskóli til með að líta út.

Nýr leikskóli verður reistur í Varmahlíð

Fyrsta skóflustungan var tekin í vikunni fyrir nýjum leikskóla í Varmahlíð í Skagafirði. Skólinn, sem kemur milli Miðgarðs og Varmahlíðarskóla, verður 550 fermetrar að stærð og mun hann rúma 65 börn úr héraðinu Meira

Gámar Sorpa tekur við móttöku á textíl nú um mánaðamótin.

„Fatasöfnunin óx okkur yfir höfuð“

Frá og með deginum í dag mun Sorpa taka að sér alla textílsöfnun, sem hefur hingað til verið í höndum Rauða krossins. Þetta staðfestir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fataverkefnis Rauða krossins, í samtali við Morgunblaðið Meira

MBA-nám Aðilar frá Barcelona á Camp Nou með nemendum. Þar var farið yfir hversu mikilvæg liðsheildin er.

Í fótbolta við liðsmenn Barcelona

Skráning í MBA-nám við Háskóla Íslands stendur nú sem hæst • Hefur notið vinsælda frá upphafi • Sjálfstraust nemenda eykst • Kennarar í fremstu röð • Fagráð úr viðskiptalífi og akademíunni Meira

Bryntröll Þýskir bryndrekahermenn taka stutt hlé frá æfingu NATO sem nú stendur yfir í Evrópu. Þar eru varnir æfðar gegn innrás úr austri.

Vesturlönd heimila árásir á Rússland

Geri Úkraínuher árásir á Rússland með vestrænum vopnakerfum gæti þeim verið svarað með kjarnavopnum, segir Kremlverji • Ríki innan Atlantshafsbandalagsins heimila árásir til að verja Kharkív Meira

Kjörfundur Sjálf kosningin er aðeins hluti gangverks lýðræðisins, það kostar sitt að bjóða sig fram og kynna sig og sín mál fyrir kjósendum.

Kosningabarátta kostar minna en áður

Kosningabaráttan er á enda og þjóðin hefur fengið að kynnast forsetaframbjóðendunum tólf og sjónarmiðum þeirra með ýmsum hætti. Á fundum, viðtölum og félagsmiðlum, auk beinharðra auglýsinga. Allt kostar það peninga, hvað sem öllum sjálfboðaliðum líður Meira

Á strandveiðum Sigurður Kristján Garðarsson á Herdísi SH 173 hefur verið á sjó í um hálfa öld. Hann fylgist með hátíðahöldum sjómannadagsins.

Tóbaksreykur og slagfýla um borð

„Ég er bara í reiðileysi hérna á Breiðafirði, um 10 mílur norður af Ólafsvík,“ sagði Sigurður Kristján Garðarsson á Herdísi SH 173, tíu tonna báti sínum, þegar ofanritaður heyrði í honum á strandveiðum í vikunni Meira