Jákvætt heilt yfir að mati LS

„Auðvitað vill maður alltaf meira í þorski,“ segir Örn.
„Auðvitað vill maður alltaf meira í þorski,“ segir Örn. mbl.is/Eggert

„Það er fyrst að segja með þorskinn að það kom okkur skemmtilega á óvart. Við höfðum gert okkur í hugarlund að það yrði sennilega minnkun vegna þess að vorrallið kom illa út hjá þeim. Stofnvísitalan í þorski var mun lægri en búist var við. Þegar þetta var allt útreiknað hjá þeim, þá kom það út að við sjáum stækkandi stofn enn þá. Það er hið besta mál,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, inntur um viðbrögð við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.

„Það er eins með hrygningarstofninn, að hann hefur ekki verið stærri síðan 1960, 652.000 tonn. Veiðistofninn er ekki jafnstór og hann var árið 2016, en hann er þó að stækka frá árinu 2017. Það er mjög jákvætt að þorskstofninn skuli áfram vera að stækka,“ segir hann og nefnir að ýsan sé mikilvæg.

„Þar er 40% aukning. Við sennilega sleppum við að leigja krókaaflamark úr stóra kerfinu. Nú er það mikil aukning að hún fer væntanlega langt með það að nægja. Það er jákvætt að ýsustofninn skuli vera kominn aftur á skrið,“ segir hann og bætir við að ráðgjöf um ufsa og steinbít séu einnig ánægjuleg.

„Auðvitað vill maður alltaf meira í þorski. Við sjáum að undanfarin ár hefur verið veitt aðeins undir aflareglunni. Við lítum svo á að það sé skylda að taka alltaf 20% af veiðistofni samkvæmt reglunni. Á síðasta ári var þetta um 18%,“ segir Örn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »