„Ég er illkvittinn“

Hugh Grant segist vera illkvittinn.
Hugh Grant segist vera illkvittinn. AFP

Stórleikarinn breski, Hugh Grant, segir að það sem komi mest á óvart í fari hans sé hversu illkvittinn hann er. Grant var einn af sex leikurum sem settist niður með blaðamanni The Hollywood Reporter. Til að brjóta ísinn ákvað blaðamaðurinn að spyrja hvað myndi koma fólki mest á óvart í fari þeirra. 

Grant hefur leikið fjöldann allan af karakterum í rómantískum gamanmyndum þar sem hann er hugljúfur og góður maður. Í raunveruleikanum segist hann vera algjör andstæða. 

„Fólk sá allar þessar rómantísku gamanmyndir þar sem ég var góður gaur skrifaður af Richard Curtis, sem er rosa góður gaur, og fólk hugsaði „Oh Hugh hlýtur að vera svona gaur“. En ég er andstyggilegur. Í alvöru,“ sagði Grant.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson