Í september í fyrra létu hjónin Skúli Skúlason og Sigurlaug Einarsdóttir gamlan draum rætast og fóru í mótorhjólaferð um Bandaríkin. Skúli hefur lengi haft mikinn áhuga á að mynda og klippa saman efni úr ferðalögum sínum og í þetta skiptið gerði hann tvo þætti um ferðalagið sem tók 10 daga.