„Hérna er tæknin á fremsta hlunni, þetta er mikill þrýstingur, það er mikill hiti. Við erum með gös sem ekki mega blandast og vökva sem ekki mega blandast í bland við gríðarlegt magn af raforku svo að þetta er virkilega krefjandi,“ segir vélvirkinn Magnús Finnbjörnsson um starfið hjá CRI.