Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið

Erlendir fjölmiðlar, m.a. Reuters-fréttastofan, fréttavefur breska ríkisútvarpsins (BBC) og norska ríkisútvarpið, fjalla í dag um það þegar hópur mótmælenda gerði aðsúg að bifreið Geirs H. Haarde forsætisráðherra fyrir aftan stjórnarráðið í dag. Greint er frá því hvernig lamið hafi verið á rúður bifreiðarinnar og eggjum kastað í hana.

Vinsæl myndskeið

Ætla ekki að skila peningnum
INNLENT | 21. jan. 2025

Ætla ekki að skila peningnum

Eiður: Núnez átti að fá rautt spjald
ÍÞRÓTTIR | 21. jan. 2025

Eiður: Núnez átti að fá rautt spjald

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk