Ólafur Ragnar opnar sig um veikindi móður sinnar

„Þetta er sko slík hryllingssaga eins og með mömmu. Hún veikist 16 ára og er send suður, ung stúlka frá þessu litla þorpi, fer á hælið og kemur svo aftur vestur. Alveg þangað til hún er rúmlega fimmtug er hún að glíma við berklana með einum eða öðrum hætti og hún fór í svokallaða höggningu sem að menn þekkja ekki í dag,” segir Ólafur Ragnar Grímsson.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk