„Þetta er svona grimm bjartsýni. Við erum búin að innstilla á svoítið grimmdarlegan hátt, vissa bjartsýni í höfðinu á krökkum, eða kannski okkur sjálfum. Við segjum til dæmis „þú átt möguleikann á því að vinna við eitthvað sem þú hefur gaman að og eitthvað kannski menningartengt og skapandi, í heimi sem er fullur af gíröffum og dýrum. En hvað ef allt er rangt þarna nema við grípum í taumanna?“ spyr Sverrir meðal annars.