„Fótboltaleikur var lykillinn að útgáfu á heimsvísu“

Þóra Karítas Árnadóttir spjallar við Ragnar Jónasson rithöfund í nýju þáttaröðinni Morð í norðri. Ragnar segir frá því að það hafi tekið langan tíma að fá bækurnar sínar gefnar út á öðru tungumáli en íslensku og þýsku. Það breyttist þó þegar hann spilaði fótboltaleik með konu að nafni Karen Sullivan sem reyndist breskur bókaútgefandi. Eftir leikinn voru bækurnar þýddar á ensku og gefnar út um allan heim.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk