Þóra Karítas Árnadóttir heimsótti danska rithöfundinn Jussi Adler-Olsen í nýjasta þætti af Morð í norðri. Adler-Olsen er hvað þekktastur fyrir bækur sínar um Deild Q og telur að ástæðan fyrir vinsældum norrænna glæpasafna eigi rætur sínar að rekja í Íslendingasögurnar og þá hefð að segja sögur við arineldinn frá aldaöðli.