Þættirnir snerta á viðfangsefnum sem hafa verið í brennidepli í samfélaginu eins og kynjahlutverkum, tækni, samskiptum kynjanna og andlegri líðan og gefa yngri kynslóðinni rödd í sjónvarpi og sýna að það er í lagi að vera týndur um skeið og að vera ekki búinn að finna sína hillu í lífinu eins og aðalsöguhetjurnar ganga í gegnum.