Eitrað vinnuumhverfi í kringum Kamölu rifjað upp

Ef repúblikanar hefðu fengið að velja mótframbjóðanda sem hefði getað komið í stað Joe Bidens Bandaríkjaforseta, þá hefði Kamala Harris, varaforseti bandaríkjanna, verið ofarlega á listanum. Þetta segir blaðamaðurinn Hermann Nökkvi Gunnarsson í nýjasta þætti Dagmála þar sem Andrés Magnússon ræðir við Hermann og Friðjón R. Friðjónsson almannatengil um forsetaframboð Kamölu Harris.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk