Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra skilur vel af hverju nafnabreyting afbrotamanns kemur fólki spánskt fyrir sjónir. Sjálfri finnst henni eins og verið sé að gera gys að þjóðinni, þó hún vilji ekki fullyrða um hvort að það hafi verið tilgangurinn.