Umfangsmiklar og vel heppnaðar formleifarannsóknir á Austfjörðum varpa nýju ljósi á landnám þar eystra og mögulega á Íslandi. Greinilegt er að mikið hefur verið umleikis bæði á bænum Firði og í Stöð. Ríkidæmi virðist hafa verið mikið í Firði sem var bær landnámsmannsins Bjólfs.