Íslensk menntamálayfirvöld hafa enn ekki gefið gildar skýringar á því hvers vegna íslensk grunnskólabörn komu mun verr út úr PISA-könnuninni 2022 en önnur OECD-ríki. Árangur nemenda versnaði mun meira milli kannana á Íslandi en í nágrannalöndum okkar.