„Norðvesturkjördæmi er gríðarlega mikið landbúnaðarsamfélag þannig að það er eitt af því sem menn hafa miklar áhyggjur af núna, staða landbúnaðarins,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, um eitt þeirra mála sem brenna á kjósendum.