„Þetta breytist sjálfsagt ekkert stórkostlega úr þessu, þó það verði kannski einhverjar breytingar á milli manna,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, sem fær að óbreyttu ekki sæti á þingi miðað við talin atkvæði yfirstandandi alþingiskosninga.