Þótt margir kjósi að halda í hefðirnar á jólunum þá er oft sniðugt að breyta til í forréttum og meðlæti. Hér sýnir Snædís Jónsdóttir matreiðslumaður hvernig hægt er að elda snjókrabbaklær á einfaldan hátt en þetta skemmtilega hráefni er ljúffengur forréttur.