Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason telur að tilnefningin á Robert F. Kennedy yngri sem heilbrigðisráðherra sé besta ráðherratilnefning Donalds Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta. Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi hefur ekki trú á því að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykki tilnefninguna.