„Ég væri alveg til í að sjá Arnar taka við landsliðinu, upp á landsliðið að gera,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþróttablaðamaður á mbl.is og Morgunblaðinu, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um Víking úr Reykjavík og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins.