„Við erum pottþétt að fara enda í einhverjum sextugum Norðmanni eða Svía,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþróttablaðamaður á mbl.is og Morgunblaðinu, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um landsliðsþjálfarastöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu.