Mikilvægt er að það eigi sér stað skoðanaskipti á íslenska hlutabréfamarkaðinum til að verðmyndunin verði betri. Það að skortsala sé heimil er liður í því. Þetta segir Finnbogi Rafn Jónsson, framkvæmdastjóri viðskipta hjá Nasdaq Iceland, í viðskiptahluta Dagmála sem sýnd eru á mbl.is í dag