„Það eru miklu fleiri framkvæmdir sem lenda í uppnámi við þennan úrskurð […] það eru öll verkefni þar sem menn eru að hrófla við vatni og það eru bara öll verkefni sem snúa að landeldi, brúargerð, allar vatnsaflsvirkjanir, allar jarðvarmavirkjanir sem verið er að vinna að.“