Viðskiptaráð Íslands lagði nýverið fram 60 hagræðingartillögur sem samanlagt skila 122 milljarða króna árlegri hagræðingu í rekstri ríkissjóðs. Í viðskiptahluta Dagmála er rætt við Gunnar Úlfarsson hagfræðing Viðskiptaráðs. Ein af tillögunum var að hækkun hámarksþaks á greiðslur úr fæðingarorlofssjóði yrði dregin til baka.