Þrír ungir frumkvöðlar standa að nýrri deilihjólaleigu í borginni en þeir veðja á að með betri dreifingu á stöðvum leigunnar náist betri nýting á hjólunum, auk þess sem leigan sé lægri en hjá leigunni sem WOW stóð að. Í myndskeiðinu er rætt við þá Eyþór og Kormák en báðir eru um tvítugt.