Þó að næstu vikur hafi skýrst að einhverju leyti í dag varðandi takmarkanir á samkomum er óvissan um framtíðina enn mikil og ljóst að ferðatakmarkanir verða næstu mánuði. Höggið fyrir efnahaginn er því gríðarlegt. Stjórnvöld munu kynna frekari efnahagsaðgerðir síðar í vikunni.