Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir frjálslyndi og gleði hafa einkennt borgarpólitíkina á kjörtímabilinu sem er að líða auk þess sem tekist hafi að ná um erfið mál eins og fjármál Orkuveitunnar. Kosningarnar snúist um hvort halda eigi áfram á þeirri braut.