Mokveiðin og harðlífið – Myndskeið

Veiðitölur úr hinum ýmsu ám segja ekki allt. Við kíktum við í mokveiðinni í Eystri-Rangá og einnig í harðlífið í Húnaþingi. Þó að það séu teknar saman tölur um fjölda veiddra laxa gefur það ekki yfirlit yfir magnaðar upplifanir veiðimanna. Hér er stutt myndskeið frá því fyrr í sumar.

UPPFÆRT

Fyrst þegar myndskeiðið birtist vantaði hljóðið. Nú á það að vera komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert