Að veiða í vatnsleysi - heilræði

Langt þurrkatímabil og snjóléttur vetur hafa búið laxveiðimönnum fordæmalausar aðstæður. Margar af helstu laxveiðiám á vestari hluta landsins eru vart svipur hjá sjón og þetta skapar aðstæður sem eru mun erfiðari en menn eiga að venjast. En þetta er líka áskorun því laxinn er að ganga þó að hann sé hálfur upp úr á grynningum. Og það er hægt að takast á við þessar aðstæður. Þeir Ólafur í Veiðihorninu og fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn Joð hafa tekið saman nokkur ráð sem gætu gagnast veiðimönnum. Og fyrir alla sem eru að fara í laxveiði á næstunni, er vert að hlusta af athygli. Þetta eru heilræði í þeim aðstæðum sem nú ríkja.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert