Laugardagur, 5. október 2024

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 5.10 | 23:00

Erum allar með svikaraheilkenni

Þóra, Þórdís, Sunna, Ragnheiður, Melkorka og Fríða eru Svikaskáld.

„Svikaskáldin eru komin til að vera, enda bæði magnað og dásamlegt að tilheyra svona hópi og fá að vinna saman að skrifum, það er mikil gjöf í lífinu,“ segir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, ein þeirra sex skáldkvenna sem skipa ljóðakollektífið Svikaskáld. Meira

Veröld/Fólk | Sunnudagsblað | 5.10 | 21:01

Stefnumót við raðmorðingja

​Woman of the Hour er fyrsta kvikmyndin sem Anna...

Anna Kendrick leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd, Woman of the Hour, um konu sem fer á stefnumót með karli sem reynist vera raðmorðingi. Byggt er á sönnum atburðum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 5.10 | 19:53

Eilíf hamingja hlaut Gullna lundann

Eilíf hamingja fjallar um Sano sem ferðast með æskuvini...

Japanska kvikmyndin Eilíf hamingja (e. Super Happy Forever) í leikstjórn japanska leikstjórans Kohei Igarashi hlaut Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF-kvikmyndahátíðarinnar, í dag. Meira

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 5.10 | 19:48

„Við hljótum að sjá eitthvað þótt við förum ekkert“

María Elísabet Bragadóttir

„Bestu smásögur hennar eru framúrskarandi,“ skrifar Thomas Bredsdorff gagnrýnandi Politiken um smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur og gefur fimm hjörtu af sex mögulegum, en bókin kom nýverið út í danskri þýðingu Nönnu Kalkar. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 5.10 | 14:43

Myndir: Halla veitti Tsangari heiðursverðlaun

Halla Tómasdóttir veitti Athinu Rachel Tsangari heiðursverðlaun.

Í gær veitti Halla Tómasdóttir forseti Íslands gríska kvikmyndaleikstjóranum Athinu Rachel Tsangari heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi listræna sýn fyrir hönd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF). Meira

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 5.10 | 12:30

Skrifar um ást og sorg í lífi Jónasar

Arnaldur Indriðason hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar...

Sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson er í aðalhlutverki í nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út 1. nóvember. Meira

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 5.10 | 10:30

Markmiðið að vera myljandi fyndin

Leikhópurinn vildi taka fyrir eitthvað sem íslenska þjóðin...

Hvað gerist þegar átta íslenskir gamanleikarar ákveða að semja saman leikrit? Meira

Veröld/Fólk | mbl | 5.10 | 6:16

Arnheiður útnefnd rísandi stjarna

Arnheiður Eiríksdóttir

Arnheiður Eiríksdóttir mezzósópran var útnefnd rísandi stjarna á alþjóðlegu óperuverðlaununum, Opera Awards, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í München í vikunni. Meira



dhandler