Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Veröld/Fólk | mbl | 21.11 | 15:16

Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn

Hér taka aðstandendur sjónvarpsþáttanna Verbúðarinnar við...

Í tilkynningu frá fulltrúum íslensku sjónvarpsstöðvanna segir að stofnað hafi verið til sérstakra sjónvarpsverðlauna og er stefnt að því að þau verði afhent í fyrsta sinn í maí á næsta ári. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 21.11 | 10:05

Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör.

Tón­list­armaður­inn Árni Páll Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Herra Hnetu­smjör, fagn­ar því í dag að hafa verið edrú í átta ár. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 21.11 | 6:32

Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala

Mikilvægi fyrstu fimm áranna í lífi barns er Katrínu ofarlega í huga.

Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala vegna málstaðar sem henni stendur afar nærri, tveimur vikum eftir að hún tók þátt í minningarviðburði í Royal Albert Hall og á meðan hún jafnar sig eftir lyfjameðferð við krabbameini. Meira



dhandler