Þriðjudagur, 1. október 2024

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 22:33

Cardi B útskýrir sína hlið á „framhjáhaldinu“

Cardi B svarar fyrir sig eftir að Offset sakar hana um framhjáhald.

Rapparinn Cardi B opinberar hvenær þriðja barn þeirra Offset kom undir eftir að hann sakaði hana um framhjáhald í Instagram-færslu. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 19:00

Floni kominn með sinn eigin orkudrykk

Floni tók þátt í nýrri bragðtegund af Orku.

Floni elskar límónubragð! Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 13:57

Þekktur sigurvegari Eurovision látinn

Lee gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Brotherhood of Man.

Breski tónlistarmaðurinn Martin Lee féll frá á dögunum, 77 ára að aldri. Banamein hans var hjartabilun. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 12:59

Reed verður áfram í fangelsi

Hannah Gutierrez-Reed.

Hannah Gutierrez-Reed, umsjónarmaður skotvopna og skotfæra á tökustað kvikmyndarinnar Rust, hefur verið neitað um ný réttarhöld í Santa Fe, höfuðborg Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 11:32

Sigurpar Love Island strax hætt saman

Ástin lifði ekki lengi!

Mimii Ngulube og Josh Oyinsan, parið sem bar sigur úr býtum í nýjustu þáttaröð Love Island, er hætt saman aðeins tveimur mánuðum eftir að þau yfirgáfu ástareyjuna. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 9:34

Broadway-stjarna látin eftir snarpa baráttu við krabbamein

Leikarinn Gavin Creel greindist með mjög sjaldgæft krabbamein í júlí.

Broadway-leikarinn Gavin Creel er látinn 48 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í New York eftir snarpa baráttu við mjög sjaldgæft krabbamein. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.10 | 6:34

„Ég er því í rauninni stoltastur af því að vera á lífi“

Richard Scobie hefur verið áberandi í íslensku listalífi...

Richard Scobie þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. „Eins og svo margir aðrir þá hef ég gengið í gegnum margar erfiðar áskoranir á lífsleiðinni og kljáðst við þunglyndi, sem hefur á tíðum nánast slegið mig út, alveg frá því að ég var 17 ára gamall.“ Meira



dhandler