Sunnudagur, 25. ágúst 2024

Veröld/Fólk | Sunnudagsblað | 25.8 | 20:26

Syrgjum tónleika, ekki mannslíf

Poppstjarnan Taylor Swift.

„Að þurfa aflýsa tónleikunum í Vín var hrikalegt,“ segir Taylor Swift. Meira

Veröld/Fólk | Sunnudagsblað | 25.8 | 20:12

Gladiator II á leið í bíó

Russell Crowe í hlutverki Maximus í Gladiator, sem tilnefnd...

Nú þegar haustið fer að dragast nær og hitastigið að hrynja er ágætt að skoða hvaða kvikmyndir eru væntalegar í bíó eða á streymisveitur í haust. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 25.8 | 20:10

Hefur hlotið meira en hundrað alþjóðleg verðlaun

Rúnar Rúnarsson leikstjóri

„Ég er mjög heppinn að hafa þetta starf sem atvinnu. Ég hef í mig og á. Þótt ég hefði það ekki myndi ég samt halda áfram í þessu starfi, en þá myndu líða enn fleiri ár á milli mynda. Þetta er þörf. Annars væri ég ekki að þessu. Ef ég væri að rembast við að verða listamaður til að verða ríkur þá væri ég algjörlega veruleikafirrtur,“ segir Rúnar Rúnarsson leikstjóri og handritahöfundur. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 25.8 | 17:40

„Smá eins og Jón væri að missa vitið“ Myndskeið

Ný sjónvarpssería IceGuys er væntanleg síðar á árinu.

„Þetta var örugglega svolítið skrýtið fyrir fólk sem var á svæðinu og þá sem horfðu á þetta í beinni útsendingu,“ segir Ingólfur Páll Ægisson Norðdahl, frá markaðsdeild Símans, í samtali við mbl.is. „Það var smá eins og Jón væri að missa vitið.“ Meira

Veröld/Fólk | mbl | 25.8 | 0:17

IceGuys í banastuðiMyndskeið

Fréttamynd

Strákasveitin IceGuys, sem er skipuð þeim Jóni Jónssyni, Friðriki Dór, Rúrik Gíslasyni, Herra Hnetusmjör og Aron Can, sló lokatóninn á Tónaflóða Rásar 2 við Arnahól á Menningarnótt í kvöld. Meira



dhandler