Fasteignasali keypti 220 milljóna höll

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Fasteignasalinn Bárður Hreinn Tryggvason, sem starfar hjá Gimli, og hjúkrunarfræðingurinn Lilja Hildur Hannesdóttir hafa fest á einstöku húsi sem birtist á Smartlandi á dögunum.

Um er að ræða 352 fm einbýlishús við Álmakór í Kópavogi. Innréttingarnar í húsinu eru sérlega vandaðar og fínar. Húsið var byggt 2008 og var mikil vinna lögð í að hanna húsið að innan sem utan eins og kom frá á Smartlandi á dögunum: 

Smartland óskar Bárði og Lilju til hamingju með nýja húsið! 

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál