Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

#21. - Baldur svarar erfiðum spurningumHlustað

26. apr 2024

#20. - Fyrsta stóra viðtal Katrínar í forsetaframboðiHlustað

19. apr 2024

# 19. - Ný ríkisstjórn tifandi tímasprengja og 12 stig BrynjarsHlustað

12. apr 2024

#18. Stjórnarkreppa í kortunum?Hlustað

05. apr 2024

#17. - Hvað tefur vaxtalækkanir?Hlustað

22. mar 2024

#16. - Forsetamambó, hvellsprungið fasteignamat og fiskeldiskarp Hlustað

15. mar 2024

#15. - Logi kyndir upp í Sigmundi DavíðHlustað

08. mar 2024

#14. – Íslenskt ölæði og framtíðar stjórnarmynsturHlustað

02. mar 2024