Faðir Arons: Þetta er alltaf strákurinn okkar

„Þetta er alltaf strákurinn okkar,“ sagði Pálmar Sigurðsson, faðir landsliðsfyrirliðans og handboltakappans Arons Pálmarssonar, í samtali við mbl.is á Hof­bräu­haus í München í dag.