„Þá þurfum við nýja ríkisstjórn“

„Ég er hér í einu verkefni hér og það er áfram Ísland,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og móðir Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, í samtali við mbl.is á Hofbrähaus í München í gær.